"Sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram" 1. maí 2012 19:21 Launamenn kröfðust jöfnuðar og raunverulegra lausna við endurskipulagningu samfélagsins á fjölmennum útifundi í Reykjavík í dag í tilefni baráttudags verkalýðsins. Fjölmenni tók þátt í kröfugöngu í Reykjavík í dag. Ungir sem aldnir söfnuðust saman við Hlemm og gengu saman fylktu liði niður Laugaveginn og að Ingólfstorgi til að sýna samstöðu í tilefni verkalýðsdagsins en slagorð fyrsta maí í ár er Vinna er velferð. Að lokinni göngunni fór síðan fram hátíðardagskrá. „Við krefjumst samfélagsjöfnuðar og við krefjumst virðingar, við viljum fá reisnina aftur sem þjóð meðal þjóða, við krefjumst þess að auðlindir okkar, vinnuframlag og dugnaður endurspeglist í kjörum okkar," sagði Þórarinn Eyfjörð, formaður SFR. „Á meðan hægt er að afskrifa skuldir þeirra sem töldu okkur trú um að þeir væru auðmenn þá berjast heimilin í bökkum við að standa í skilum við sínar skuldir. Það er öllum ljóst að við endurskipulagningu samfélagsins í kjölfar efnahagshrunsins hafa heimilin orðið útundan, við það verður ekki unað og það er skýr krafa okkar að við þeim mikla vanda sem heimilin eru í verði brugðist, við krefjumst raunverulegra lausna," sagði Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags Íslands. „Við búum á gjöfulu landi, við höfum gnægð auðlinda, við höfum fjölmörg tækifæri sem nauðsynlegt er að nýta, sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram, vinna er velferð," sagði Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins. Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Launamenn kröfðust jöfnuðar og raunverulegra lausna við endurskipulagningu samfélagsins á fjölmennum útifundi í Reykjavík í dag í tilefni baráttudags verkalýðsins. Fjölmenni tók þátt í kröfugöngu í Reykjavík í dag. Ungir sem aldnir söfnuðust saman við Hlemm og gengu saman fylktu liði niður Laugaveginn og að Ingólfstorgi til að sýna samstöðu í tilefni verkalýðsdagsins en slagorð fyrsta maí í ár er Vinna er velferð. Að lokinni göngunni fór síðan fram hátíðardagskrá. „Við krefjumst samfélagsjöfnuðar og við krefjumst virðingar, við viljum fá reisnina aftur sem þjóð meðal þjóða, við krefjumst þess að auðlindir okkar, vinnuframlag og dugnaður endurspeglist í kjörum okkar," sagði Þórarinn Eyfjörð, formaður SFR. „Á meðan hægt er að afskrifa skuldir þeirra sem töldu okkur trú um að þeir væru auðmenn þá berjast heimilin í bökkum við að standa í skilum við sínar skuldir. Það er öllum ljóst að við endurskipulagningu samfélagsins í kjölfar efnahagshrunsins hafa heimilin orðið útundan, við það verður ekki unað og það er skýr krafa okkar að við þeim mikla vanda sem heimilin eru í verði brugðist, við krefjumst raunverulegra lausna," sagði Þuríður Einarsdóttir, formaður Póstmannafélags Íslands. „Við búum á gjöfulu landi, við höfum gnægð auðlinda, við höfum fjölmörg tækifæri sem nauðsynlegt er að nýta, sköpum fleiri störf, stöndum saman og höldum áfram, vinna er velferð," sagði Kristján Þórður Snæbjarnarson, formaður Rafiðnaðarsambandsins.
Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira