Síldin var ekki sýkt Boði Logason skrifar 14. desember 2012 20:59 Ekki er vitað með vissu hvers vegna nokkur þúsund tonn af síld hreinlega synti upp í fjöru í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknir sem framkvæmdar voru í dag sýna að engin sýking er í fisknum. Þar var um klukkan tvö í gærdag sem Hafrannsóknarstofnun fékk tilkynningu um dauða síld í fjörborðinu í firðinum. Um leið var starfsmaður frá stofnuninni sendur á staðinn og kom hann á vettvang síðdegis. Við honum blasti þessi sjón. Nokkur þúsund tonn af síld lá dauð í fjörunni og í sjávarmálinu sprikluðu fleiri fiskar. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hafa aldrei séð annað eins enda var veður eins og best verður á kosið á svæðinu í gær. Sp. blm. Hefur svona gerst áður hér á landi? „Ekki svo við vitum," segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun. „Við höfum auðvitað heyrt um að fisk sem finnst á landi, oft í töluverðu magni. Það er ekki langt síðan að við heyrðum af síld við Suðurland. Loðnan gengur reglulega upp á land. Skýringarnar á þeim slóðum eru oft á þann veg að það sé vont veður. Þar sem fiskurinn er kominn á grunnt og brimið tekur hann. En það gerðist ekki í þessu tilfelli." Nú vinna menn að því að finna út úr því hvað það var sem orsakaði þetta stórfurðulega atvik. „Við höfum enga afgerandi skýringu. Það er þó ekki hægt að útiloka það sem heyrst hefur. Að þarna hafi hitastig hluta að máli." Í morgun fór sérfræðingur frá Hafró á vettvang og tók sýni. Niðurstaða úr þeim lá fyrir síðdegis í dag en engin sýking var í fisknum. „Það var ekkert að sjá á þessari síld. Þetta eru með fallegri sýnum sem við höfum séð." Á morgun ætla starfsmenn Hafró að skoða botninn í firðinum og athuga hvort dauð síld liggi þar en nánari rannsókn mun fara fram strax eftir helgi. Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Ekki er vitað með vissu hvers vegna nokkur þúsund tonn af síld hreinlega synti upp í fjöru í Kolgrafafirði á Snæfellsnesi í gær. Rannsóknir sem framkvæmdar voru í dag sýna að engin sýking er í fisknum. Þar var um klukkan tvö í gærdag sem Hafrannsóknarstofnun fékk tilkynningu um dauða síld í fjörborðinu í firðinum. Um leið var starfsmaður frá stofnuninni sendur á staðinn og kom hann á vettvang síðdegis. Við honum blasti þessi sjón. Nokkur þúsund tonn af síld lá dauð í fjörunni og í sjávarmálinu sprikluðu fleiri fiskar. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar hafa aldrei séð annað eins enda var veður eins og best verður á kosið á svæðinu í gær. Sp. blm. Hefur svona gerst áður hér á landi? „Ekki svo við vitum," segir Þorsteinn Sigurðsson, sviðstjóri hjá Hafrannsóknarstofnun. „Við höfum auðvitað heyrt um að fisk sem finnst á landi, oft í töluverðu magni. Það er ekki langt síðan að við heyrðum af síld við Suðurland. Loðnan gengur reglulega upp á land. Skýringarnar á þeim slóðum eru oft á þann veg að það sé vont veður. Þar sem fiskurinn er kominn á grunnt og brimið tekur hann. En það gerðist ekki í þessu tilfelli." Nú vinna menn að því að finna út úr því hvað það var sem orsakaði þetta stórfurðulega atvik. „Við höfum enga afgerandi skýringu. Það er þó ekki hægt að útiloka það sem heyrst hefur. Að þarna hafi hitastig hluta að máli." Í morgun fór sérfræðingur frá Hafró á vettvang og tók sýni. Niðurstaða úr þeim lá fyrir síðdegis í dag en engin sýking var í fisknum. „Það var ekkert að sjá á þessari síld. Þetta eru með fallegri sýnum sem við höfum séð." Á morgun ætla starfsmenn Hafró að skoða botninn í firðinum og athuga hvort dauð síld liggi þar en nánari rannsókn mun fara fram strax eftir helgi.
Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira