Vala Rún skautakona ársins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. desember 2012 16:00 Vala Rún fyrir miðju. Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Nánari samantekt Skautasambandsins á árinu hjá Völu Rún má sjá hér að neðan. Vala Rún hefur tekið þátt í öllum mótum hérlendis á árinu, fyrir utan Haustmót ÍSS, en þá átti hún við meiðsli að stríða. Vala Rún tók einnig þátt í öllum þeim mótum erlendis sem henni bauðst að taka þátt í á vegum Skautasambands Íslands og stóð sig þar með ágætum. Vala Rún byrjaði árið 2012 með því að taka þátt á Reykjavík International Games og var í fyrsta sæti í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Á Norðurlandamóti í Finnlandi í febrúar náði hún 11. sæti, sem er besti árangur sem íslenskur listhlaupaskautari hefur náð á Norðurlandamóti. Vetrarmót ÍSS 2012 var haldið í lok febrúar og þar keppti Vala Rún í Unglingaflokki A (Junior) í fyrsta skipti og hreppti þar fyrsta sæti. Vala Rún toppaði síðan árangur sinn á Reykjavíkurmótinu 2012 í apríl með því að lenda í fyrsta sæti með yfir 90 stig. Með frábærum árangri á vorönn tryggði Vala Rún sér sæti á Junior Grand Prix sem var haldið í Linz í Austuríki í september síðast liðinn og skilaði þar besta skori Íslendinga fram að því. Vala Rún hefur síðan haldið ótrauð áfram það sem af er þessum vetri og sannað sig sem einn af efnilegstu skauturum okkar Íslendinga í dag. Á Bikarmóti ÍSS 2012 náði hún fyrsta sæti og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS 2012. Vala Rún er til fyrirmyndar í alla staði sem íþróttamaður og hefur alla tíð lagt sig hundrað prósent fram í sínum æfingum og sem keppandi. Stjórn Skautasambands Íslands óskar henni til hamingju með titilinn. Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira
Vala Rún B. Magnúsdóttir hefur verið kjörin skautakona ársins af Skautasambandi Íslands. Vala Rún hafnaði í fyrsta sæti á Bikarmóti ÍSS og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS. Þá hafnaði hún í fyrsta sæti í stúlknaflokki á Reykjavík International Games. Nánari samantekt Skautasambandsins á árinu hjá Völu Rún má sjá hér að neðan. Vala Rún hefur tekið þátt í öllum mótum hérlendis á árinu, fyrir utan Haustmót ÍSS, en þá átti hún við meiðsli að stríða. Vala Rún tók einnig þátt í öllum þeim mótum erlendis sem henni bauðst að taka þátt í á vegum Skautasambands Íslands og stóð sig þar með ágætum. Vala Rún byrjaði árið 2012 með því að taka þátt á Reykjavík International Games og var í fyrsta sæti í Stúlknaflokki A (Advanced Novice). Á Norðurlandamóti í Finnlandi í febrúar náði hún 11. sæti, sem er besti árangur sem íslenskur listhlaupaskautari hefur náð á Norðurlandamóti. Vetrarmót ÍSS 2012 var haldið í lok febrúar og þar keppti Vala Rún í Unglingaflokki A (Junior) í fyrsta skipti og hreppti þar fyrsta sæti. Vala Rún toppaði síðan árangur sinn á Reykjavíkurmótinu 2012 í apríl með því að lenda í fyrsta sæti með yfir 90 stig. Með frábærum árangri á vorönn tryggði Vala Rún sér sæti á Junior Grand Prix sem var haldið í Linz í Austuríki í september síðast liðinn og skilaði þar besta skori Íslendinga fram að því. Vala Rún hefur síðan haldið ótrauð áfram það sem af er þessum vetri og sannað sig sem einn af efnilegstu skauturum okkar Íslendinga í dag. Á Bikarmóti ÍSS 2012 náði hún fyrsta sæti og öðru sæti á Íslandsmóti ÍSS 2012. Vala Rún er til fyrirmyndar í alla staði sem íþróttamaður og hefur alla tíð lagt sig hundrað prósent fram í sínum æfingum og sem keppandi. Stjórn Skautasambands Íslands óskar henni til hamingju með titilinn.
Innlendar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Sjá meira