Lífið

Greinilega stórstjarna hér á ferð

MYNDIR / COVER MEDIA
Poppprinsessan Britney Spears stal senunni í nýjasta þætti X Factor. Britney, sem gegnir hlutverki dómara og lærimeistara í þættinum, leit stórkostlega út á stóra sviðinu.

Britney var í svörtum, þröngum kjól frá Herve Leger sem sýndi maga hennar vel. Við hann var hún í hælum frá Yves Saint Laurent og með eyrnalokka frá Erickson Beamon.

Britney og hvolpurinn sykursæti.
Britney fékk sér hvolpinn Hönnuh nýlega og er yfir sig ánægð með nýjasta fjölskyldumeðliminn.

"Hún geltir! Hún hefur sterkar skoðanir og lætur þig vita þegar henni mislíkar eitthvað," segir Britney.

Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.