Innlent

Björk tilnefnd til Grammy verðlauna

BBI skrifar
Tónlistarkonan Björk hlýtur tvær tilnefningar til Grammy-verðlaunanna þetta árið.

Annars vegar er plata hennar, Biophilia, tilnefnd sem besta „alternative" plata ársins. Hins vegar er hún tilnefnd ásamt Michael Amzalag Mathias Augustyniak fyrir bestu umbúðir ársins á plötunni Biophilia.

Hér má sjá listann yfir tilnefningar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×