Keppa við Jay Z og Kanye West 31. október 2012 11:20 „Það er mikill heiður að keppa við svona stór nöfn í tónlistarbransanum," segir Atli Viðar Þorsteinsson framleiðandi. Myndband hans og Helga Jóhannssonar leikstjóra við lagið What Are You Waiting for með Diktu, sem var frumsýnt hér á Vísi í ágúst, keppir í tónlistarmyndbandakeppninni Protoclip. Keppnin er alþjóðleg og haldin í Frakklandi dagana 30. nóvember og 1. desember næstkomandi. Önnur framlög í keppninni eru meðal annars myndband Jay Z og Kanye West við lagið No Church in The Wild og myndband sveitarinnar Foster the People við lagið Houdini. „Það eru mörg stór nöfn í þessari keppni og mjög gaman að hafa komist að," segir Atli en þeir félagar sendu myndbandið sjálfir inn. „Maður leitar út fyrir landsteinana til að koma verkum sínum á framfæri. Tónlistarmyndbönd verða gjarnan út undan hérna heima og er illa sinnt að mínu mati." Leikstjórinn Michel Gondry er guðfaðir keppninnar, en hann hefur meðal annars gert tónlistarmyndbönd fyrir Björk, Rolling Stones og Paul McCartney. Atli Viðar og Helgi leita nú leiða til að komast út á sjálfa verðlaunaafhendinguna enda kjörið tækifæri til að hitta kollega sína í myndbandagerð. Kosning í keppninni fer fram á netinu en hér á heimasíðu Protoclip er hægt að sjá alla keppendur og kjósa. „Við hvetjum að sjálfsögðu alla Íslendinga að kjósa landa sína," segir Atli. Hægt er að horfa á Diktumyndband þeirra félaga hér fyrir ofan. Fyrir neðan er síðan hægt að sjá nokkur myndbandanna sem þeir keppa við. Jay-Z og Kanye West - No Church In The Wild: Foster The People - Houdini: Skrillex & Damian "Jr. Gong" Marley - Make It Bun Dem: Major Lazer - Get Free: Diplo - Set It Off: Insane Clown Posse - Chris Benoit: Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira
„Það er mikill heiður að keppa við svona stór nöfn í tónlistarbransanum," segir Atli Viðar Þorsteinsson framleiðandi. Myndband hans og Helga Jóhannssonar leikstjóra við lagið What Are You Waiting for með Diktu, sem var frumsýnt hér á Vísi í ágúst, keppir í tónlistarmyndbandakeppninni Protoclip. Keppnin er alþjóðleg og haldin í Frakklandi dagana 30. nóvember og 1. desember næstkomandi. Önnur framlög í keppninni eru meðal annars myndband Jay Z og Kanye West við lagið No Church in The Wild og myndband sveitarinnar Foster the People við lagið Houdini. „Það eru mörg stór nöfn í þessari keppni og mjög gaman að hafa komist að," segir Atli en þeir félagar sendu myndbandið sjálfir inn. „Maður leitar út fyrir landsteinana til að koma verkum sínum á framfæri. Tónlistarmyndbönd verða gjarnan út undan hérna heima og er illa sinnt að mínu mati." Leikstjórinn Michel Gondry er guðfaðir keppninnar, en hann hefur meðal annars gert tónlistarmyndbönd fyrir Björk, Rolling Stones og Paul McCartney. Atli Viðar og Helgi leita nú leiða til að komast út á sjálfa verðlaunaafhendinguna enda kjörið tækifæri til að hitta kollega sína í myndbandagerð. Kosning í keppninni fer fram á netinu en hér á heimasíðu Protoclip er hægt að sjá alla keppendur og kjósa. „Við hvetjum að sjálfsögðu alla Íslendinga að kjósa landa sína," segir Atli. Hægt er að horfa á Diktumyndband þeirra félaga hér fyrir ofan. Fyrir neðan er síðan hægt að sjá nokkur myndbandanna sem þeir keppa við. Jay-Z og Kanye West - No Church In The Wild: Foster The People - Houdini: Skrillex & Damian "Jr. Gong" Marley - Make It Bun Dem: Major Lazer - Get Free: Diplo - Set It Off: Insane Clown Posse - Chris Benoit:
Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Sjá meira