Erlent

Hárgreiðslusýning hunda í Þýskalandi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Undirbúningur fyrir keppnina stóð sem hæst í morgun.
Undirbúningur fyrir keppnina stóð sem hæst í morgun. mynd/ afp.
Hárgreiðslusýning hunda fer nú fram í Stadroda í Þýskalandi. Um er að ræða alþjóðlega sýningu en þátttakendur koma frá Finnlandi, Póllandi og Danmörku. Á meðfyljgandi mynd sést Ilse Vermeiren frá Belgíu snyrta hundinn sinn, sem er írskur setter, fyrir sýninguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×