Lífið

Hollywood syrgir Twilight parið

Myndir/CoverMedia
Tæpur mánuður er nú frá því að Hollywood fór á hliðina yfir framhjáhaldi leikkonunnar Kristen Stewart með leikstjóranum Rupert Sanders.

Missti leikkonan ekki einungis kærastann, Robert Pattinson heldur hefur hún einnig misst nokkur bitastæð hlutverk í kjölfar skandalsins.

Þykir mörgum nú orðið nóg um dramað en fjölmiðlar halda fréttinni á lofti með hinum ýmsu myndaþáttum og greinum um parið.

Í meðfylgjandi safni má einmitt sjá bestu stundir parsins á rauða dreglinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.