Lífið

Stelpur með strákaklippingar

Leikkonan Ginnifer Goodwin ber stutta hárið vel!
Leikkonan Ginnifer Goodwin ber stutta hárið vel! Myndir/CoverMedia
Haustið er tíminn sem margir hverjir velja til að breyta um klippingu, kaupa ný föt og fara í smá andlitslyftingu ef svo má segja fyrir veturin.



Það er því alltaf gaman að fylgjast með nýjum straumum og stefnum og eitt af því sem virðist ætla að verða vinsælt þetta haustið eru strákaklippingar. Hafa nú nokkrar þekktar Hollywood leikkonur lagt línurnar á borð við, Anne Hathaway og Ginnifer Goodwin.

Sjá má leikkonurnar í meðfylgjandi safni sem og fleiri sem hafa látið hárið fjúka.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.