Lífið

Verður betri með árunum

Mynd/COVERMEDIA
Halle Berry fagnaði fjörtíu og sex ára afmælisdeginum sínum í gær og er óhætt að segja að leikkonan fagra verði betri með árunum en hún hefur sjaldan verið í betra formi.

Berry landaði sínu fyrsta alvöru hlutverki árið 1989 í sjónvarpsþáttunum, Living Dolls en síðan hefur hún meðal annars verið Bond stúlka, andlit tískurisans Versace og svo lengi mætti telja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.