Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 14. umferð 9. ágúst 2012 09:00 Það var mikið skorað af mörkum í gærkvöld þegar 14. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fór fram, alls 27 mörk. Að venju var farið yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Öll mörkin má sjá með því að smella á örina hér fyrir ofan. Lagið sem leikið er í markasyrpunni heitir Enola Gay flutt af OMD. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV riftir samningi sínum við Eyþór Helga | Tryggvi í ótímabundið agabann Knattspyrnudeild ÍBV sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi ákveðið að rifta samningi sínum við Eyþór Helga Birgisson. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið settur í ótímabundið bann hjá félaginu. 8. ágúst 2012 22:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fram 2-2 Grindavík náði mikilvægu 2-2 jafntefli gegn Fram á heimavelli í kvöld. Kristinn Ingi Halldórsson kom Fram tvisvar yfir í leiknum en Iain James Williamson og Hafþór Ægir Vilhljálmsson jöfnuðu jafn oft. Hafþór jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir en allt benti til þess að Fram myndi innbyrða sanngjarnan sigur. Enn munar því sex stigum á liðunum í fallbaráttunni. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Selfoss 5-2 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar eru komnir á toppinn í Pepsi-deild karla eftir 5-2 sigur á Selfossi á Kaplakrikavellinum í kvöld en auk þess að vera með tveggja stiga forystu á KR-inga þá á FH-liðið einnig leik inni. Atli Guðnason skoraði þrennu í leiknum og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson var með tvö mörk. 8. ágúst 2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 3-4 Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val í leik liðanna í í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Vodafonevellinum í kvöld. Blikar skoruðu fjögur mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins en þeir misstu markvörð sinn Ingvar Þór Kale að velli með rautt spjald á 66. mínútu. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 2-0 | Hannes sá rautt Eyjamenn komust aftur á sigurbraut í Pepsi-deild karla með því að vinna 2-0 heimasigur á toppliði KR á Hásteinsvellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð Pepsi-deildar karla. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-1 | Garðar með tvö mörk Garðar Bergmann Gunnlaugsson tryggði Skagamönnum 2-1 sigur á Fylki á Akranesi í kvöld í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Garðar skoraði bæði mörk ÍA í leiknum þar á meðal sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 1-3 Keflvíkingar unnu flottan 3-1 sigur á Stjörnunni í 15. umferð Pepsi deild karla í kvöld. Með þessu lyfta þeir sér upp í fimmta sæti, aðeins stigi á eftir Stjörnunni. 8. ágúst 2012 00:01 Garðar með bæði mörk Skagamanna í sigri á Fylki - myndir Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamann í sigri á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins þar af sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 22:52 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Það var mikið skorað af mörkum í gærkvöld þegar 14. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta fór fram, alls 27 mörk. Að venju var farið yfir gang mála í öllum leikjunum í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport. Öll mörkin má sjá með því að smella á örina hér fyrir ofan. Lagið sem leikið er í markasyrpunni heitir Enola Gay flutt af OMD.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV riftir samningi sínum við Eyþór Helga | Tryggvi í ótímabundið agabann Knattspyrnudeild ÍBV sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi ákveðið að rifta samningi sínum við Eyþór Helga Birgisson. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið settur í ótímabundið bann hjá félaginu. 8. ágúst 2012 22:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fram 2-2 Grindavík náði mikilvægu 2-2 jafntefli gegn Fram á heimavelli í kvöld. Kristinn Ingi Halldórsson kom Fram tvisvar yfir í leiknum en Iain James Williamson og Hafþór Ægir Vilhljálmsson jöfnuðu jafn oft. Hafþór jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir en allt benti til þess að Fram myndi innbyrða sanngjarnan sigur. Enn munar því sex stigum á liðunum í fallbaráttunni. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Selfoss 5-2 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar eru komnir á toppinn í Pepsi-deild karla eftir 5-2 sigur á Selfossi á Kaplakrikavellinum í kvöld en auk þess að vera með tveggja stiga forystu á KR-inga þá á FH-liðið einnig leik inni. Atli Guðnason skoraði þrennu í leiknum og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson var með tvö mörk. 8. ágúst 2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 3-4 Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val í leik liðanna í í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Vodafonevellinum í kvöld. Blikar skoruðu fjögur mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins en þeir misstu markvörð sinn Ingvar Þór Kale að velli með rautt spjald á 66. mínútu. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 2-0 | Hannes sá rautt Eyjamenn komust aftur á sigurbraut í Pepsi-deild karla með því að vinna 2-0 heimasigur á toppliði KR á Hásteinsvellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð Pepsi-deildar karla. 8. ágúst 2012 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-1 | Garðar með tvö mörk Garðar Bergmann Gunnlaugsson tryggði Skagamönnum 2-1 sigur á Fylki á Akranesi í kvöld í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Garðar skoraði bæði mörk ÍA í leiknum þar á meðal sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 1-3 Keflvíkingar unnu flottan 3-1 sigur á Stjörnunni í 15. umferð Pepsi deild karla í kvöld. Með þessu lyfta þeir sér upp í fimmta sæti, aðeins stigi á eftir Stjörnunni. 8. ágúst 2012 00:01 Garðar með bæði mörk Skagamanna í sigri á Fylki - myndir Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamann í sigri á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins þar af sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 22:52 Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
ÍBV riftir samningi sínum við Eyþór Helga | Tryggvi í ótímabundið agabann Knattspyrnudeild ÍBV sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að félagið hafi ákveðið að rifta samningi sínum við Eyþór Helga Birgisson. Þá hefur Tryggvi Guðmundsson verið settur í ótímabundið bann hjá félaginu. 8. ágúst 2012 22:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fram 2-2 Grindavík náði mikilvægu 2-2 jafntefli gegn Fram á heimavelli í kvöld. Kristinn Ingi Halldórsson kom Fram tvisvar yfir í leiknum en Iain James Williamson og Hafþór Ægir Vilhljálmsson jöfnuðu jafn oft. Hafþór jafnaði þegar þrjár mínútur voru eftir en allt benti til þess að Fram myndi innbyrða sanngjarnan sigur. Enn munar því sex stigum á liðunum í fallbaráttunni. 8. ágúst 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Selfoss 5-2 | Atli Guðna með þrennu FH-ingar eru komnir á toppinn í Pepsi-deild karla eftir 5-2 sigur á Selfossi á Kaplakrikavellinum í kvöld en auk þess að vera með tveggja stiga forystu á KR-inga þá á FH-liðið einnig leik inni. Atli Guðnason skoraði þrennu í leiknum og bakvörðurinn Guðjón Árni Antoníusson var með tvö mörk. 8. ágúst 2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 3-4 Blikar sýndu ótrúlegan karakter í 4-3 sigri á Val í leik liðanna í í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Vodafonevellinum í kvöld. Blikar skoruðu fjögur mörk á síðustu tuttugu mínútum leiksins en þeir misstu markvörð sinn Ingvar Þór Kale að velli með rautt spjald á 66. mínútu. 8. ágúst 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KR 2-0 | Hannes sá rautt Eyjamenn komust aftur á sigurbraut í Pepsi-deild karla með því að vinna 2-0 heimasigur á toppliði KR á Hásteinsvellinum í kvöld en þetta var fyrsti leikurinn í 14. umferð Pepsi-deildar karla. 8. ágúst 2012 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Fylkir 2-1 | Garðar með tvö mörk Garðar Bergmann Gunnlaugsson tryggði Skagamönnum 2-1 sigur á Fylki á Akranesi í kvöld í 14. umferð Pepsi-deildar karla. Garðar skoraði bæði mörk ÍA í leiknum þar á meðal sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 1-3 Keflvíkingar unnu flottan 3-1 sigur á Stjörnunni í 15. umferð Pepsi deild karla í kvöld. Með þessu lyfta þeir sér upp í fimmta sæti, aðeins stigi á eftir Stjörnunni. 8. ágúst 2012 00:01
Garðar með bæði mörk Skagamanna í sigri á Fylki - myndir Garðar Bergmann Gunnlaugsson var hetja Skagamann í sigri á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld þegar hann skoraði bæði mörk liðsins þar af sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. 8. ágúst 2012 22:52