Joe Hart: Við ætlum að vinna EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2012 22:45 Joe Hart. Mynd/AFP Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er ekkert að skafa af því þegar hann var spurður út í markmið enska liðsins á EM í fótbolta. Hann segir að enska liðið ætli sér að fara alla leið og vinna titilinn. „Ástæðan fyrir því að við erum komnir hingað er ekki að halda fólki ánægðu eða hrista af okkur gagnrýnisraddir. Við erum komnir hingað til að vinna EM," sagði Joe Hart í viðtali við BBC. „Við erum ekki menn sem sætta sig við það að vera komnir í átta liða úrslit því það eru sigurvegarar í þessu liði. Við viljum ná árangri og gera ensku þjóðina stolta af sínu landsliði," sagði Hart. „Við viljum getað farið héðan vitandi það að við höfum gefið allt okkar í þetta. Þá skiptir það ekki máli hvað aðrir segja því við vitum að við gerðum okkar besta," sagði Hart en enska liðið mætir Ítölum í átta liða úrslitunum á sunnudaginn. Joe Hart segist vera tilbúinn í vítakeppni og auk þess að vera klár í markinu þá bíður hann sig fram í að taka eina vítaspyrnu sjálfur. „Ef þeir leyfa mér að taka víti þá er í hundrað prósent klár. Vonandi endar þetta samt ekki í vítakeppni en ef við þurfum að fara í vítakeppni þá er það bara þannig," sagði Hart. „Ítalir eru með gott lið og flotta sögu en við óttumst engan. Við erum líka með gott lið og ætlum að standa okkur á þessu móti," sagði Hart. Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Joe Hart, markvörður enska landsliðsins, er ekkert að skafa af því þegar hann var spurður út í markmið enska liðsins á EM í fótbolta. Hann segir að enska liðið ætli sér að fara alla leið og vinna titilinn. „Ástæðan fyrir því að við erum komnir hingað er ekki að halda fólki ánægðu eða hrista af okkur gagnrýnisraddir. Við erum komnir hingað til að vinna EM," sagði Joe Hart í viðtali við BBC. „Við erum ekki menn sem sætta sig við það að vera komnir í átta liða úrslit því það eru sigurvegarar í þessu liði. Við viljum ná árangri og gera ensku þjóðina stolta af sínu landsliði," sagði Hart. „Við viljum getað farið héðan vitandi það að við höfum gefið allt okkar í þetta. Þá skiptir það ekki máli hvað aðrir segja því við vitum að við gerðum okkar besta," sagði Hart en enska liðið mætir Ítölum í átta liða úrslitunum á sunnudaginn. Joe Hart segist vera tilbúinn í vítakeppni og auk þess að vera klár í markinu þá bíður hann sig fram í að taka eina vítaspyrnu sjálfur. „Ef þeir leyfa mér að taka víti þá er í hundrað prósent klár. Vonandi endar þetta samt ekki í vítakeppni en ef við þurfum að fara í vítakeppni þá er það bara þannig," sagði Hart. „Ítalir eru með gott lið og flotta sögu en við óttumst engan. Við erum líka með gott lið og ætlum að standa okkur á þessu móti," sagði Hart.
Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira