Lífið

Jolie berst gegn kynferðislegu ofbeldi

myndir/cover media
Leikkonan Angelina Jolie var brosmild þegar hún var viðstödd sýningu kvikmyndarinnar In the Land of Blood and Honey í London í fyrradag en hún leikstýrði myndinni.

Ástæða samkomunnar og sýningarinnar var opinbert átak gegn kynferðislegu ofbeldi þar sem leikkonan ræddi við utanríkisráðherra Bretlands, William Hague, og fleira fólk.

Sjá Angelinu betur í myndasafni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×