Innlent

Rafmagn komið á í Melasveit

Myndin er úr safni.
Myndin er úr safni.
Vinnuflokkur Rarik í Borgarnesi lauk viðgerð á háspennustreng í Melasveit kl. 19:29, en strengurinn skaðaðist í sinubruna eftir að álft flaug á strenginn.

Allir notendur á svæðinu eiga nú að vera komnir með rafmagn aftur samkvæmt tilkynningu frá Rarik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×