Sport

Anton jafnaði met Arnar

Anton Sveinn.
Anton Sveinn.
Sundmaðurinn stórefnilegi, Anton Sveinn McKee, gerði sér lítið fyrir nú áðan og og jafnaði Íslandsmet Arnar Arnarsonar í 400 metra skriðsundi.

Anton synti á 3:56,91 mínútum og jafnaði því þetta gamla met Arnar.

Annar efnilegur sundkappi, Aron Örn Stefánsson, tók þátt í sama sundi og bætti piltamet sem Anton og Örn áttu. Hann bætti metið um rúmar 2 sekúndur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×