Enski boltinn

Markalaust hjá Aroni og félögum

Aron Einar.
Aron Einar.
Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli.

Sigur hefði hent Cardiff upp í fjórða sæti deildarinnar en það er í sjöunda sæti eftir leikinn. Sæti þrjú til sex gefa rétt til þess að spila í umspili um sæti í úrvalsdeildinni.

Aron Einar var í liði Cardiff og spilaði allan leikinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×