Thelma Rut og Róbert Íslandsmeistarar í áhaldafimleikum 10. mars 2012 17:49 Thelma Rut leikur hér listir sínar í dag. mynd/daníel Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum. Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Íslandsmótið í áhaldafimleikum fór fram í íþróttahúsi Ármanns í Laugardalnum í dag. Keppt var í bæði karla- og kvennaflokki í frjálsum æfingum ásamt unglingaflokkum karla og kvenna. Íslandsmeistari í kvennaflokki var Thelma Rut Hermannsdóttir. Þetta er þriðja árið í röð sem hún vinnir. Hún var með 46 stig en í öðru sæti með 44,95 stig var Tinna Óðinsdóttir. Í þriðja sæti með 44,2 stig var Norma Dögg Róbertsdóttir, þær eru allar í Gerplu. Íslandsmeistari í karlaflokki var Róbert Kristmannsson með 75,45 stig, en þetta er í fyrsta skiptið sem hann sigrar mótið, en bróðir hans Viktor hefur verið sigursæll síðustu ár. Í öðru sæti með 32,5 stig var Pálmi Rafn Steinþórsson, þeir eru báðir í Gerplu. Í unglingaflokki kvenna var það Sigríður Hrönn Bergþórsdóttir sem sigraði með 44,95 stig og hún kemur úr Gerplu. Í öðru sæti með 44,3 stig var Freyja Húnfjörð Jósepsdóttir úr Björk. Í þriðja sæti var svo Katrín Myrra Þrastardóttir með 42,65 stig úr Ármanni. Í unglingaflokki karla var það Sigurður Andrés Sigurðsson úr Ármanni sem sigraði með 68,8 stig. Í öðru sæti var Eyþór Örn Baldursson með 67,3 stig og í þriðja sæti með 63,6 stig var Hróbjartur Pálmar Hilmarsson, þeir eru báðir í Gerplu. Keppni heldur svo áfram á morgun þegar keppt verður til úrslita á einstökum áhöldum.
Innlendar Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir fyrstir í undanúrslit Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira