Stjórnmálafræðingur: Fylgi Lilju ekki fast í hendi 10. febrúar 2012 19:19 Stjórnmálafræðingur segir fylgi við flokk Lilju Mósesdóttur í nýrri könnun ekki vera fast í hendi og sögulega hafi nýir flokkar oft fengið mikið fylgi í upphafi. Þá hafi Björt Framtíð ekki aðgreint sig nægilega frá öðrum flokkum og tapar á tengingu við Besta Flokkinn. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö sem birt var í morgun mælist Sjálfstæðisflokkur með 35 prósenta fylgi og nýr flokkur Lilju Mósesdóttur með meira en stjórnarflokkarnir tveir til samans. „Í gegnum söguna höfum við þó haft dæmi um það að ný framboð hafa oft í byrjun fengið fljúgandi start í skoðanakönnunum, til dæmis framboð Jóhönnu Sigurðardóttur, Þjóðvaka, sem mældist með svipað í skoðana könnunum fyrst," segir Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Þetta fylgi við Samstöðu er hins vegar ekki fast í hendi. „Hún og hennar stuðningsmenn höfðu kynnt drög að stefnuskrá og svo á í umræðunni eftir að reyna á hvort að þau sjónarmið sem hún stendur fyrir, standi og það á ýmislegt eftir að koma í ljós framhaldinu," segir hún. Nýr flokkur Guðmundar Steingrímssonar og Besta flokksins, Björt Framtíð, fær einungis um sex prósenta fylgi í könnuninni sem hljóti að vera vonbrigði að mati Stefaníu. „Vandi hans er sá að hann hefur ekki náð að aðgreina sig neitt frá stefnu Samfylkingarinnar, hann segist ekki hafa kynnt stefnumálin og það er alveg rétt, flokkurinn hefur kynnt nafn en enn er auglýst eftir stefnu. Svo virðist vera sem helst bakland þess flokks sé besti flokkurinn í Reykjavík og hann hefur heldur verið að tala í vinsældum síðasta árið," segir Stefanía að lokum. Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira
Stjórnmálafræðingur segir fylgi við flokk Lilju Mósesdóttur í nýrri könnun ekki vera fast í hendi og sögulega hafi nýir flokkar oft fengið mikið fylgi í upphafi. Þá hafi Björt Framtíð ekki aðgreint sig nægilega frá öðrum flokkum og tapar á tengingu við Besta Flokkinn. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö sem birt var í morgun mælist Sjálfstæðisflokkur með 35 prósenta fylgi og nýr flokkur Lilju Mósesdóttur með meira en stjórnarflokkarnir tveir til samans. „Í gegnum söguna höfum við þó haft dæmi um það að ný framboð hafa oft í byrjun fengið fljúgandi start í skoðanakönnunum, til dæmis framboð Jóhönnu Sigurðardóttur, Þjóðvaka, sem mældist með svipað í skoðana könnunum fyrst," segir Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Þetta fylgi við Samstöðu er hins vegar ekki fast í hendi. „Hún og hennar stuðningsmenn höfðu kynnt drög að stefnuskrá og svo á í umræðunni eftir að reyna á hvort að þau sjónarmið sem hún stendur fyrir, standi og það á ýmislegt eftir að koma í ljós framhaldinu," segir hún. Nýr flokkur Guðmundar Steingrímssonar og Besta flokksins, Björt Framtíð, fær einungis um sex prósenta fylgi í könnuninni sem hljóti að vera vonbrigði að mati Stefaníu. „Vandi hans er sá að hann hefur ekki náð að aðgreina sig neitt frá stefnu Samfylkingarinnar, hann segist ekki hafa kynnt stefnumálin og það er alveg rétt, flokkurinn hefur kynnt nafn en enn er auglýst eftir stefnu. Svo virðist vera sem helst bakland þess flokks sé besti flokkurinn í Reykjavík og hann hefur heldur verið að tala í vinsældum síðasta árið," segir Stefanía að lokum.
Mest lesið Epstein-skjölin birt Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Innlent Fleiri fréttir Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Sjá meira