Enski boltinn

Stamford Bridge á kafi eftir snjókomu

Mynd. / http://www.sbnation.com
Mikil snjókoma hefur einkennt þessa helgi í ensku knattspyrnunni og voru vellirnir oft á tíðum snjói þaktir í gær.

Stórleikur Chelsea og Manchestur United fer fram á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag kl 16:00 en völlurinn var þakinn snjó í gærkvöldi og var á tímabili óvíst hvort leikurinn gæti farið fram. Leikur þessara liða var einmitt frestað á síðustu leiktíð vegna snjókomu.

Myndin sem sést hér að ofan var tekinn rétt fyrir miðnætti á Stamford Bridge í gær en völlurinn var alveg snjói þakinn og aðstæður ekki þær bestu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×