Sport

Leikmenn Giants með sigurhátíð í New York - myndir

Eli Manning, leikstjórnandi Giants, heldur á Vince Lombardi-bikarnum.
Eli Manning, leikstjórnandi Giants, heldur á Vince Lombardi-bikarnum. Nordic Photos/getty images
New York Giants vann glæstan sigur á New England Patriots í Super Bowl-leiknum um helgina. Sigur liðsins var dramatískur og ekki öruggur fyrr en á lokasekúndu leiksins.

Leikmenn Giants fóru í skrúðgöngu um stræti New York-borgar í dag þar sem ótrúlegur mannfjöldi fagnaði liðinu.

Hægt er að sjá myndir af sigurhátíðinni í albúminu hér að neðan.

NFL



Fleiri fréttir

Sjá meira


×