Móðir Y-listans biður Kópavogsbúa afsökunar: Þetta er sorglegt 9. febrúar 2012 17:47 „Ég er verulega leið yfir þessu og mun segja mig af Y-Listanum. Þetta er sorglegt!“ Samsett mynd/Vísir Ásdís Ólafsdóttir, sem var ein af þeim sem átti frumkvæðið af því að stofna Y-Lista Kópavogsbúa, biður Kópavogsbúa innilegrar afsökunar vegna nýs meirihluta sem nú hefur verið myndaður í bænum. Hún segir Y-listann hafa tekið stóra U beygju frá sínum grunngildum. Nýr meirihluti í bænum var kynntur síðdegis í dag en hann skipa fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-Lista Kópavogsbúa. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, verður bæjarstjóri bæjarins. Í yfirlýsingu sem Ásdís sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu segir hún að grundvallaratriði flokksins hafi verið að reyna vinna eins vel og hægt væri fyrir Kópavogsbúa. „Í framhaldi af því voru sett grunngildi sem við öll ætluðum að starfa útfrá. Þar vó þyngst siðbót í stjórnsýslu og að bæjarstjórinn yrði ópóilitískur - faglega ráðinn," segir hún í yfirlýsingunni. Hún segist vera verulega leið yfir því að Y-listinn ætli að taka þátt í meirihlutanum og ætlar hún að segja sig af lista flokksins. „Þetta er sorglegt," segir hún. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:Kópavogur 9. febrúar 2012Afsökunarbeiðni til Kópavogsbúa, vegna myndunar nýs meirihluta í Kópavogi.Ég undirrituð er í algjörri andstöðu við þennan meirihluta sem búið er að mynda hér í Kópavogi. Í þeim meirihluta er Y-Listi Kópavogsbúa sem ég átti frumkvæði að því að stofna og fékk gott fólk með mér til að hægt væri að bjóða fram. Grundvallaratriði var að reyna að vinna eins vel og við gætum fyrir Kópavogsbúa. Í framhaldi af því voru sett grunngildi sem við öll ætluðum að starfa útfrá. Þar vó þyngst siðbót í stjórnsýslu og að bæjarstjórinn yrði ópóilitískur - faglega ráðinn . Nú hefur það gerst að Y-Listinn hefur tekið stóra U beygju frá sínum grunngildum að því að virðist, undir forystu sjálfstæðismanna með Ármann Kr. Ólafsson oddvita sjálfstæðisflokksins og hans stuðningsmanna. Ég hef reynt að berjast á móti þessu innan Y- Listans með kjafti og klóm og lenti í minnihluta. Stærsti fjórflokkurinn sem virðist hafa náð yfirhöndinni, þar á meðal vegna afskipta forystunnar á landsvísu ætti að skammast sín og vona ég að kjósendur muni eftir því í næstu kosningum. Hér hafa átt sér pólitísk hrossakaup og fylgir spillingin yfirleitt á eftir með tilheyrandi kostnaði fyrir bæjarfélagið.Ykkur Kópavogsbúa sem kusu okkur vegna okkar grunngilda vil ég biðja innilegrar afsökunar sem og aðra Kópavogsbúa sem héldu að loforð stæðu hjá stjórnmálaafli. Ég er verulega leið yfir þessu og mun segja mig af Y-ListanumÞetta er sorglegt!Ásdís Ólafsdóttir. Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira
Ásdís Ólafsdóttir, sem var ein af þeim sem átti frumkvæðið af því að stofna Y-Lista Kópavogsbúa, biður Kópavogsbúa innilegrar afsökunar vegna nýs meirihluta sem nú hefur verið myndaður í bænum. Hún segir Y-listann hafa tekið stóra U beygju frá sínum grunngildum. Nýr meirihluti í bænum var kynntur síðdegis í dag en hann skipa fulltrúar Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Y-Lista Kópavogsbúa. Ármann Kr. Ólafsson, oddviti sjálfstæðismanna, verður bæjarstjóri bæjarins. Í yfirlýsingu sem Ásdís sendi fjölmiðlum nú fyrir stundu segir hún að grundvallaratriði flokksins hafi verið að reyna vinna eins vel og hægt væri fyrir Kópavogsbúa. „Í framhaldi af því voru sett grunngildi sem við öll ætluðum að starfa útfrá. Þar vó þyngst siðbót í stjórnsýslu og að bæjarstjórinn yrði ópóilitískur - faglega ráðinn," segir hún í yfirlýsingunni. Hún segist vera verulega leið yfir því að Y-listinn ætli að taka þátt í meirihlutanum og ætlar hún að segja sig af lista flokksins. „Þetta er sorglegt," segir hún. Yfirlýsinguna má lesa í heild sinni hér fyrir neðan:Kópavogur 9. febrúar 2012Afsökunarbeiðni til Kópavogsbúa, vegna myndunar nýs meirihluta í Kópavogi.Ég undirrituð er í algjörri andstöðu við þennan meirihluta sem búið er að mynda hér í Kópavogi. Í þeim meirihluta er Y-Listi Kópavogsbúa sem ég átti frumkvæði að því að stofna og fékk gott fólk með mér til að hægt væri að bjóða fram. Grundvallaratriði var að reyna að vinna eins vel og við gætum fyrir Kópavogsbúa. Í framhaldi af því voru sett grunngildi sem við öll ætluðum að starfa útfrá. Þar vó þyngst siðbót í stjórnsýslu og að bæjarstjórinn yrði ópóilitískur - faglega ráðinn . Nú hefur það gerst að Y-Listinn hefur tekið stóra U beygju frá sínum grunngildum að því að virðist, undir forystu sjálfstæðismanna með Ármann Kr. Ólafsson oddvita sjálfstæðisflokksins og hans stuðningsmanna. Ég hef reynt að berjast á móti þessu innan Y- Listans með kjafti og klóm og lenti í minnihluta. Stærsti fjórflokkurinn sem virðist hafa náð yfirhöndinni, þar á meðal vegna afskipta forystunnar á landsvísu ætti að skammast sín og vona ég að kjósendur muni eftir því í næstu kosningum. Hér hafa átt sér pólitísk hrossakaup og fylgir spillingin yfirleitt á eftir með tilheyrandi kostnaði fyrir bæjarfélagið.Ykkur Kópavogsbúa sem kusu okkur vegna okkar grunngilda vil ég biðja innilegrar afsökunar sem og aðra Kópavogsbúa sem héldu að loforð stæðu hjá stjórnmálaafli. Ég er verulega leið yfir þessu og mun segja mig af Y-ListanumÞetta er sorglegt!Ásdís Ólafsdóttir.
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Innlent Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Sjá meira