Innlent

Bílvelta á Vesturlandsvegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Bíllinn endaði á hvolfi eftir veltuna.
Bíllinn endaði á hvolfi eftir veltuna. mynd/ jóhann k. jóhannsson
Ökumaður velti bíl sínum á Vesturlandsvegi á fimmta tímanum í dag. Bíllinn hafnaði á hvolfi. Tækjabíll frá slökkviliðinu var kallaður út auk lögreglu og sjúkraliðs, en ekki er vitað hvort ökumaður bílsins hafi meiðst alvarlega.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×