Ekki flókið að texta fréttatíma BBI skrifar 11. september 2012 13:40 Gísli Ágeirsson, þýðandi. Mynd/GVA Gísli Ásgeirsson, skjalaþýðandi og fyrrverandi starfsmaður Ríkissjónvarpsins, segir að hvorki sé flókið né kostnaðarsamt að texta sjónvarpsfréttatíma svo heyrnarskertir geti fylgst með. Félag heyrnarskertra telur mikið réttindamál að öll íslensk sjónvarpsdagskrá verði textuð og hyggst berjast ötullega fyrir því á 75 ára afmælisári félagsins sem nú stendur yfir. Gísli telur að sjónvarpsfréttmönnum yrði ekki skotaskuld úr því að texta alla fréttatíma. „Þetta mál var stundum til umræðu þegar ég starfaði á fréttastofunni. Ég lýsti því þá og endurtek núna að það er afar fyrirhafnarlítið að skjátexta fréttatímann," segir hann. Hann áætlar að þjónustan myndi kosta Ríkisútvarpið um 3,65 milljónir á ári. „Allir fréttamenn skrifa fréttahandrit. Þau eru til í tölvukerfi fréttastofunnar. Það þarf aðeins að taka hverja frétt, búta handritið niður í skjátexta og senda þá út í myndstjórninni meðan á fréttaútsendingu stendur," segir Gísli á vefsvæði sínu. Síðan þyrfti aðeins einn starfsmann til að ýta á tvo takka: texti inn - texti út. Heyrnarskertir telja sjálfsögð mannréttindi að skilja það sem fer fram í fréttatímum sjónvarps. Þeir gera þá kröfu til Ríkisútvarpsins og einkarekinna sjónvarpsstöðva að fréttatímar verði textaðir. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV hefur það oft komið til tals en verið talið of kostnaðarsamt. Gísli tekur ekki undir það. Tengdar fréttir Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Gísli Ásgeirsson, skjalaþýðandi og fyrrverandi starfsmaður Ríkissjónvarpsins, segir að hvorki sé flókið né kostnaðarsamt að texta sjónvarpsfréttatíma svo heyrnarskertir geti fylgst með. Félag heyrnarskertra telur mikið réttindamál að öll íslensk sjónvarpsdagskrá verði textuð og hyggst berjast ötullega fyrir því á 75 ára afmælisári félagsins sem nú stendur yfir. Gísli telur að sjónvarpsfréttmönnum yrði ekki skotaskuld úr því að texta alla fréttatíma. „Þetta mál var stundum til umræðu þegar ég starfaði á fréttastofunni. Ég lýsti því þá og endurtek núna að það er afar fyrirhafnarlítið að skjátexta fréttatímann," segir hann. Hann áætlar að þjónustan myndi kosta Ríkisútvarpið um 3,65 milljónir á ári. „Allir fréttamenn skrifa fréttahandrit. Þau eru til í tölvukerfi fréttastofunnar. Það þarf aðeins að taka hverja frétt, búta handritið niður í skjátexta og senda þá út í myndstjórninni meðan á fréttaútsendingu stendur," segir Gísli á vefsvæði sínu. Síðan þyrfti aðeins einn starfsmann til að ýta á tvo takka: texti inn - texti út. Heyrnarskertir telja sjálfsögð mannréttindi að skilja það sem fer fram í fréttatímum sjónvarps. Þeir gera þá kröfu til Ríkisútvarpsins og einkarekinna sjónvarpsstöðva að fréttatímar verði textaðir. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV hefur það oft komið til tals en verið talið of kostnaðarsamt. Gísli tekur ekki undir það.
Tengdar fréttir Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Erlent Fleiri fréttir Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB Sjá meira
Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent