Ekki flókið að texta fréttatíma BBI skrifar 11. september 2012 13:40 Gísli Ágeirsson, þýðandi. Mynd/GVA Gísli Ásgeirsson, skjalaþýðandi og fyrrverandi starfsmaður Ríkissjónvarpsins, segir að hvorki sé flókið né kostnaðarsamt að texta sjónvarpsfréttatíma svo heyrnarskertir geti fylgst með. Félag heyrnarskertra telur mikið réttindamál að öll íslensk sjónvarpsdagskrá verði textuð og hyggst berjast ötullega fyrir því á 75 ára afmælisári félagsins sem nú stendur yfir. Gísli telur að sjónvarpsfréttmönnum yrði ekki skotaskuld úr því að texta alla fréttatíma. „Þetta mál var stundum til umræðu þegar ég starfaði á fréttastofunni. Ég lýsti því þá og endurtek núna að það er afar fyrirhafnarlítið að skjátexta fréttatímann," segir hann. Hann áætlar að þjónustan myndi kosta Ríkisútvarpið um 3,65 milljónir á ári. „Allir fréttamenn skrifa fréttahandrit. Þau eru til í tölvukerfi fréttastofunnar. Það þarf aðeins að taka hverja frétt, búta handritið niður í skjátexta og senda þá út í myndstjórninni meðan á fréttaútsendingu stendur," segir Gísli á vefsvæði sínu. Síðan þyrfti aðeins einn starfsmann til að ýta á tvo takka: texti inn - texti út. Heyrnarskertir telja sjálfsögð mannréttindi að skilja það sem fer fram í fréttatímum sjónvarps. Þeir gera þá kröfu til Ríkisútvarpsins og einkarekinna sjónvarpsstöðva að fréttatímar verði textaðir. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV hefur það oft komið til tals en verið talið of kostnaðarsamt. Gísli tekur ekki undir það. Tengdar fréttir Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Gísli Ásgeirsson, skjalaþýðandi og fyrrverandi starfsmaður Ríkissjónvarpsins, segir að hvorki sé flókið né kostnaðarsamt að texta sjónvarpsfréttatíma svo heyrnarskertir geti fylgst með. Félag heyrnarskertra telur mikið réttindamál að öll íslensk sjónvarpsdagskrá verði textuð og hyggst berjast ötullega fyrir því á 75 ára afmælisári félagsins sem nú stendur yfir. Gísli telur að sjónvarpsfréttmönnum yrði ekki skotaskuld úr því að texta alla fréttatíma. „Þetta mál var stundum til umræðu þegar ég starfaði á fréttastofunni. Ég lýsti því þá og endurtek núna að það er afar fyrirhafnarlítið að skjátexta fréttatímann," segir hann. Hann áætlar að þjónustan myndi kosta Ríkisútvarpið um 3,65 milljónir á ári. „Allir fréttamenn skrifa fréttahandrit. Þau eru til í tölvukerfi fréttastofunnar. Það þarf aðeins að taka hverja frétt, búta handritið niður í skjátexta og senda þá út í myndstjórninni meðan á fréttaútsendingu stendur," segir Gísli á vefsvæði sínu. Síðan þyrfti aðeins einn starfsmann til að ýta á tvo takka: texti inn - texti út. Heyrnarskertir telja sjálfsögð mannréttindi að skilja það sem fer fram í fréttatímum sjónvarps. Þeir gera þá kröfu til Ríkisútvarpsins og einkarekinna sjónvarpsstöðva að fréttatímar verði textaðir. Samkvæmt upplýsingum frá RÚV hefur það oft komið til tals en verið talið of kostnaðarsamt. Gísli tekur ekki undir það.
Tengdar fréttir Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Erlent Fleiri fréttir Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Sjá meira
Mannréttindi að fá texta á íslenskt efni Félagsmenn Heyrnarhjálpar, félags heyrnarskertra, setja textun á íslensku sjónvarpsefni fram sem eitt helsta réttlætis- og baráttumálefni heyrnarskertra hér á landi. Heyrnarhjálp er 75 ára á þessu ári og í nýútkomnum afmælisbæklingi miða tvær greinar að þessu málefni. Þar er sagt að efling textunar verði eitt æðsta markmið afmælisársins. 11. september 2012 11:26