Ólafur Ragnar: Þarf að setja reglur um Norðurslóðir 13. febrúar 2011 15:01 Norðurheimskautið. Beaufort-haf. „Það er eftirspurn eftir Íslandi og þar koma Norðuslóðir inn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson í Silfri Egils í dag og bætti við að lega Íslands hefði aldrei verið verðmætari. Fyrir þessu fyndi Ólafur meðal annars með auknum áhuga áhrifamestu hagkerfa veraldar á Íslandi. Nefndi hann í því samhengi Indland og Kína. Hann sagði hinsvegar vanda Íslands hvernig Íslendingar ættu að spila úr þeirri stöðu sem myndast þegar siglingaleiðir opnast um Norðurslóðir. Sjálfur segir Ólafur Ragnar að hann hafi hvatt til þess á Alþingi að það setti reglur að fyrra bragði um það hvernig málum yrði háttað á þessum mikilvæga landsvæði. Ólafur sagði mikilvægt að búið væri að ákveða viðvaranir, bönn og eftirlit áður en ísinn bráðnar og siglingarnar byrja. „Og þá þurfum við að virkja vísindasamfélagið," sagði Ólafur Ragnar um þetta stóra verkefni sem blasir við í framtíðinni. Sjóleiðin milli austurstrandar Norður-Ameríku og Asíu (Kína) er þrettán þúsund sjómílur að lengd, ef siglt er um Miðjarðarhaf og Súesskurðinn, en yrði níu þúsund sjómílur ef farin væri sjóleið um Ísland og gegnum Norður-Íshafið. Því er ljóst að um mikið hagsmunamál er að ræða. Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02 Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Sjá meira
„Það er eftirspurn eftir Íslandi og þar koma Norðuslóðir inn," sagði Ólafur Ragnar Grímsson í Silfri Egils í dag og bætti við að lega Íslands hefði aldrei verið verðmætari. Fyrir þessu fyndi Ólafur meðal annars með auknum áhuga áhrifamestu hagkerfa veraldar á Íslandi. Nefndi hann í því samhengi Indland og Kína. Hann sagði hinsvegar vanda Íslands hvernig Íslendingar ættu að spila úr þeirri stöðu sem myndast þegar siglingaleiðir opnast um Norðurslóðir. Sjálfur segir Ólafur Ragnar að hann hafi hvatt til þess á Alþingi að það setti reglur að fyrra bragði um það hvernig málum yrði háttað á þessum mikilvæga landsvæði. Ólafur sagði mikilvægt að búið væri að ákveða viðvaranir, bönn og eftirlit áður en ísinn bráðnar og siglingarnar byrja. „Og þá þurfum við að virkja vísindasamfélagið," sagði Ólafur Ragnar um þetta stóra verkefni sem blasir við í framtíðinni. Sjóleiðin milli austurstrandar Norður-Ameríku og Asíu (Kína) er þrettán þúsund sjómílur að lengd, ef siglt er um Miðjarðarhaf og Súesskurðinn, en yrði níu þúsund sjómílur ef farin væri sjóleið um Ísland og gegnum Norður-Íshafið. Því er ljóst að um mikið hagsmunamál er að ræða.
Tengdar fréttir Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02 Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Fleiri fréttir Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Sjá meira
Ólafur Ragnar: Þurfum að treysta fólkinu í landinu „Stjórnskipunin er ekki þannig vaxin að forsetinn velti fyrir sér hvort hann eigi að vísa málum til þjóðaratkvðagreiðslu,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í fyrsta ítarlega viðtalinu sem hann gefur fjölmiðlum í þrettán mánuði. 13. febrúar 2011 14:02
Ólafur Ragnar: Óvíst hvort hann bjóði sig aftur fram „Þú getur haft allskonar áform, en svo færðu símtal um veikindi einn daginn, eins og með Guðrúnu [Katrínu Þorbergsdóttur. d. 12.október 1998], og þá breytist allt,“ svaraði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í viðtali við Egil Helgason í Silfri Egils í hádeginu, þegar hann var spurður hvort hann ætlaði að bjóða sig aftur fram til forseta. 13. febrúar 2011 14:19
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels