Ljúka hlaupinu klukkan þrjú við Valsheimilið 16. júní 2011 12:55 Hlaupararnir skila sér um klukkan þrjú í dag. Fjögurra manna hópurinn sem hlaupið hefur hringinn í kringum landið til styrktar krabbameinsveikum börnum, kemur í mark í Reykjavík klukkan þrjú í dag. Allir eru velkomnir til að fylgja hlaupurunum síðasta spölinn. Yfir tíu milljónir króna hafa nú safnast í átakinu sem ber yfirskriftina "Meðan fæturnir bera mig". Það eru hjónin Signý Gunnarsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson sem eiga veg og vanda að hugmyndinni en sonur þeirra greindist með bráðahvítbæði í janúar á síðasta ári, þá þriggja ára gamall. Hann fór í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð en er í dag á batavegi. Hlaupararnir fóru af stað 2.júní og hafa síðan þá gengið í gegnum ýmislegt á þessarri 1350 kílómetra leið, svo sem öskufoki, snjókomu og óveðri ásamt meiðslum og almennri þreytu. Hópurinn hefur þó haldið ótrauður áfram og lagði af stað úr Hvalfirðinum í morgun. Áætlað er að koma í mark klukkan þrjú í dag við Vodafone höllina þar sem Jón Gnarr borgarstjóri tekur á móti þeim. Allir eru velkomnir til að skokka síðasta spölinn í gegnum Reykjavík með fjórmenningunum. Hægt er að fylgjast með staðsetningu þeirra á depill.is en heimasíða átaksins er mfbm.is þar sem hægt að heita á hlauparana og fræðast um átakið. Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Fjögurra manna hópurinn sem hlaupið hefur hringinn í kringum landið til styrktar krabbameinsveikum börnum, kemur í mark í Reykjavík klukkan þrjú í dag. Allir eru velkomnir til að fylgja hlaupurunum síðasta spölinn. Yfir tíu milljónir króna hafa nú safnast í átakinu sem ber yfirskriftina "Meðan fæturnir bera mig". Það eru hjónin Signý Gunnarsdóttir og Sveinn Benedikt Rögnvaldsson sem eiga veg og vanda að hugmyndinni en sonur þeirra greindist með bráðahvítbæði í janúar á síðasta ári, þá þriggja ára gamall. Hann fór í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð en er í dag á batavegi. Hlaupararnir fóru af stað 2.júní og hafa síðan þá gengið í gegnum ýmislegt á þessarri 1350 kílómetra leið, svo sem öskufoki, snjókomu og óveðri ásamt meiðslum og almennri þreytu. Hópurinn hefur þó haldið ótrauður áfram og lagði af stað úr Hvalfirðinum í morgun. Áætlað er að koma í mark klukkan þrjú í dag við Vodafone höllina þar sem Jón Gnarr borgarstjóri tekur á móti þeim. Allir eru velkomnir til að skokka síðasta spölinn í gegnum Reykjavík með fjórmenningunum. Hægt er að fylgjast með staðsetningu þeirra á depill.is en heimasíða átaksins er mfbm.is þar sem hægt að heita á hlauparana og fræðast um átakið.
Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira