Clinton og Obama óska Íslendingum til hamingju 16. júní 2011 14:23 Hillary Clinton biður að heilsa. Mynd/Vísir.is „Fyrir hönd Obama forseta og bandarísku þjóðarinnar er það mér sönn ánægja að óska íslensku þjóðinni til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní“. Þannig hefst kveðja frá utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hilllary Clinton, til íslensku þjóðarinnar í tilefni af þjóðhátíðardeginum á morgun. Þar minnist hún meðal annars á samband þjóðanna, eins og í Afganistan, þar sem hún segir þjóðirnar stuðla að friði og stöðugleika. Þá segir hún einnig að Bandaríkin séu vinur og félagi Íslands. Hér er svo kveðjan í heild sinni:Fyrir hönd Obama forseta og bandarísku þjóðarinnar er það mér sönn ánægja að óska íslensku þjóðinni til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní.Bandaríkin voru fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Íslands 1944 og vinátta þjóðanna hefur dýpkað enn síðustu áratugina.Við þetta sérstaka tækifæri fögnum við fjölskrúðugri sögu menningarlegra og persónulegra tengsla á milli þjóðanna, auk samvinnu og gagnkvæms stuðnings sem eru undirstaða sambands okkar. Báðar þjóðirnar hafa skuldbundið sig til að styðja frelsi einstaklingsins, mannréttindi og lýðræði, og við vinnum saman að margs konar málefnum, til dæmis að því að stuðla að friði og stöðugleika í Afganistan, virkja nýja, græna orkugjafa, og tryggja friðsamlega samvinnu á norðurslóðum.Þegar þið haldið upp á þennan sérstaka dag megið þið vita að Bandaríkin eru vinur og félagi. Ég sendi mínar bestu óskir til íslensku þjóðarinnar og ítreka staðfastan stuðning okkar við að styrkja og dýpka tengslin á milli þjóðanna á komandi árum. Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira
„Fyrir hönd Obama forseta og bandarísku þjóðarinnar er það mér sönn ánægja að óska íslensku þjóðinni til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní“. Þannig hefst kveðja frá utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Hilllary Clinton, til íslensku þjóðarinnar í tilefni af þjóðhátíðardeginum á morgun. Þar minnist hún meðal annars á samband þjóðanna, eins og í Afganistan, þar sem hún segir þjóðirnar stuðla að friði og stöðugleika. Þá segir hún einnig að Bandaríkin séu vinur og félagi Íslands. Hér er svo kveðjan í heild sinni:Fyrir hönd Obama forseta og bandarísku þjóðarinnar er það mér sönn ánægja að óska íslensku þjóðinni til hamingju með þjóðhátíðardaginn 17. júní.Bandaríkin voru fyrsta landið sem viðurkenndi sjálfstæði Íslands 1944 og vinátta þjóðanna hefur dýpkað enn síðustu áratugina.Við þetta sérstaka tækifæri fögnum við fjölskrúðugri sögu menningarlegra og persónulegra tengsla á milli þjóðanna, auk samvinnu og gagnkvæms stuðnings sem eru undirstaða sambands okkar. Báðar þjóðirnar hafa skuldbundið sig til að styðja frelsi einstaklingsins, mannréttindi og lýðræði, og við vinnum saman að margs konar málefnum, til dæmis að því að stuðla að friði og stöðugleika í Afganistan, virkja nýja, græna orkugjafa, og tryggja friðsamlega samvinnu á norðurslóðum.Þegar þið haldið upp á þennan sérstaka dag megið þið vita að Bandaríkin eru vinur og félagi. Ég sendi mínar bestu óskir til íslensku þjóðarinnar og ítreka staðfastan stuðning okkar við að styrkja og dýpka tengslin á milli þjóðanna á komandi árum.
Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Sjá meira