Ætla ekki að skipta sér af hugsanlegu lögbroti norska hersins Höskuldur Kári Schram skrifar 16. júní 2011 18:45 Íslensk stjórnvöld ætla ekki að aðhafast frekar í tengslum við hugsanlegt lögbrot norska hersins hér á landi. Lítil sem engin samskipti hafa verið á milli íslenskra og norskra stjórnvalda vegna málsins. Hilmar Páll Haraldsson, sem gegnir herþjónustu í Noregi, hefur í þrígang komið hingað til lands á undanförnum árum nú síðast í febrúarmánuði til að kynna starfsmöguleika í norska hernum. Norskur herskóli hefur borgað ferðir Hilmars til Íslands. Þessar kynningar gætu stangast á við hundruðustu og fjórtándu grein almennra hegningarlaga eins og Sigurður Líndal, lagaprófessor hefur bent á, - en það refsivert samkvæmt lögunum að ráða menn innan íslenska ríkisins til erlendrar herþjónustu. Kynningar þessar hafa farið fram með leyfi skólastjórnenda í þremur framhaldsskólum hér á landi, Verslunarskóla Íslands, MR og menntaskólanum Hraðbraut. menntamálaráðherra hefur sent bréf á alla framhaldsskóla í landinu og farið þess á leit að kynningar af þessu tagi verði framvegis bannaðar innan veggja skólanna. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneyti stendur ekki til að aðhafast frekar í málinu. Utanríkisráðuneytið hefur ekki verið í sérstöku sambandi við norska sendirráðið vegna þessa máls og þær upplýsingar fengust hjá norska varnarmálaráðuneytinu í dag að engin fyrirspurn hefði borist frá íslenskum stjórnvöldum. Sigurður Líndal sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið í gær að ef til vill væri hægt leysa þetta mál með afsökunarbeiðni frá Hilmari og öðrum hlutaðaeigandi aðilum. Hilmar Páll kvaðst hins vegar í samtali við fréttastofu í dag ekkert hafa íhugað að biðjast afsökunar. Þetta mál sé alfarið í höndum íslenskra og norskra stjórnvalda. Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira
Íslensk stjórnvöld ætla ekki að aðhafast frekar í tengslum við hugsanlegt lögbrot norska hersins hér á landi. Lítil sem engin samskipti hafa verið á milli íslenskra og norskra stjórnvalda vegna málsins. Hilmar Páll Haraldsson, sem gegnir herþjónustu í Noregi, hefur í þrígang komið hingað til lands á undanförnum árum nú síðast í febrúarmánuði til að kynna starfsmöguleika í norska hernum. Norskur herskóli hefur borgað ferðir Hilmars til Íslands. Þessar kynningar gætu stangast á við hundruðustu og fjórtándu grein almennra hegningarlaga eins og Sigurður Líndal, lagaprófessor hefur bent á, - en það refsivert samkvæmt lögunum að ráða menn innan íslenska ríkisins til erlendrar herþjónustu. Kynningar þessar hafa farið fram með leyfi skólastjórnenda í þremur framhaldsskólum hér á landi, Verslunarskóla Íslands, MR og menntaskólanum Hraðbraut. menntamálaráðherra hefur sent bréf á alla framhaldsskóla í landinu og farið þess á leit að kynningar af þessu tagi verði framvegis bannaðar innan veggja skólanna. Samkvæmt upplýsingum frá utanríkisráðuneyti stendur ekki til að aðhafast frekar í málinu. Utanríkisráðuneytið hefur ekki verið í sérstöku sambandi við norska sendirráðið vegna þessa máls og þær upplýsingar fengust hjá norska varnarmálaráðuneytinu í dag að engin fyrirspurn hefði borist frá íslenskum stjórnvöldum. Sigurður Líndal sagði í samtali við norska ríkissjónvarpið í gær að ef til vill væri hægt leysa þetta mál með afsökunarbeiðni frá Hilmari og öðrum hlutaðaeigandi aðilum. Hilmar Páll kvaðst hins vegar í samtali við fréttastofu í dag ekkert hafa íhugað að biðjast afsökunar. Þetta mál sé alfarið í höndum íslenskra og norskra stjórnvalda.
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Sjá meira