Paula Radcliffe búin að missa heimsmetið sitt í maraþonhlaupi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2011 23:00 Paula Radcliffe gerir sig hér klára fyrir maraþonhlaup. Mynd/Nordic Photos/Getty Breski langhlauparinn Paula Radcliffe á ekki lengur heimsmetið í maraþoni kvenna og hún skilur eiginlega ekki sjálf af hverju. Radcliffe hljóp London-maraþonið árið 2003 á 2 klukkutímum, 15 mínútumog 25 sekúndum og það hefur engin kona hlaupið maraþonhlaup á betri tíma. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur samt ógilt heimsmetið hennar af því að nýjar reglur sambandsins segja nú til um það að heimsmet geta ekki verið sett í blandaðri keppni. Til að fá heimsmet staðfest í dag mega konur aðeins keppa við konur og karlar við karla. Tími Radcliffe frá því í London-maraþoninu fyrir átta árum er nú titlaður besti tími sem hefur náðst í heiminum en fær ekki lengur að bera titilinn heimsmet. Heimsmet í götumaraþonunum eins og haldin eru árlega í New York, London, Boston og Chicago heyra þar með sögunni til en öll "heimsmetin" í maraþoni kvenna undanfarna áratugi hafa verið sett í slíkum hlaupum þar sem konurnar hafa hlaupið við hlið karlanna. Paula Radcliffe ætlar ekki eyða orku í að berjast fyrir heimsmeti sínu sem hún átti í rúm átta ár en segir í samtali við BBC að hún skilji ekki af hverju hún eigi ekki heimsmet lengur. Erlendar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Breski langhlauparinn Paula Radcliffe á ekki lengur heimsmetið í maraþoni kvenna og hún skilur eiginlega ekki sjálf af hverju. Radcliffe hljóp London-maraþonið árið 2003 á 2 klukkutímum, 15 mínútumog 25 sekúndum og það hefur engin kona hlaupið maraþonhlaup á betri tíma. Alþjóða frjálsíþróttasambandið hefur samt ógilt heimsmetið hennar af því að nýjar reglur sambandsins segja nú til um það að heimsmet geta ekki verið sett í blandaðri keppni. Til að fá heimsmet staðfest í dag mega konur aðeins keppa við konur og karlar við karla. Tími Radcliffe frá því í London-maraþoninu fyrir átta árum er nú titlaður besti tími sem hefur náðst í heiminum en fær ekki lengur að bera titilinn heimsmet. Heimsmet í götumaraþonunum eins og haldin eru árlega í New York, London, Boston og Chicago heyra þar með sögunni til en öll "heimsmetin" í maraþoni kvenna undanfarna áratugi hafa verið sett í slíkum hlaupum þar sem konurnar hafa hlaupið við hlið karlanna. Paula Radcliffe ætlar ekki eyða orku í að berjast fyrir heimsmeti sínu sem hún átti í rúm átta ár en segir í samtali við BBC að hún skilji ekki af hverju hún eigi ekki heimsmet lengur.
Erlendar Mest lesið Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Körfubolti