Lífið

Eva verður guðmóðir

Mikill heiður Victoria Beckham hefur beðið góðvinkonu sína, Evu Longoria, um að vera guðmóðir dóttur sinnar sem fæðist í júlí. nordicphotos/Getty
Mikill heiður Victoria Beckham hefur beðið góðvinkonu sína, Evu Longoria, um að vera guðmóðir dóttur sinnar sem fæðist í júlí. nordicphotos/Getty
Victoria Beckham hefur beðið Evu Longoria um að vera guðmóðir ófæddrar dóttur sinnar. Beckham-hjónin eiga von á stúlku í júlí en fyrir eiga þau þrjá stráka, hinn tólf ára gamla Brooklyn, hinn átta ára Romeo og hinn sex ára Cruz. „Victoria stakk upp á þessu við David og þau vilja bæði að Eva verði guðmóðirin. Henni finnst þetta mikill heiður,“ sagði vinur hjónanna við dagblaðið The Sun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.