Stuttmynd Marsibilar vekur athygli 15. júní 2011 11:00 Varaborgarfulltrúinn Marsibil sneri sér að kvikmyndagerð og hefur vakið athygli fyrir fyrstu stuttmynd sína. Fréttablaðið/GVA „Þessi hátíð flokkast undir svokallaða A-hátíð, svo þetta er mikill heiður fyrir mig,“ segir Marsibil Sæmundardóttir, en hún gerði nýverið stuttmynd sem rataði á Palm Springs Internatinoal Shortfest, þriðju stærstu stuttmyndahátíð í heimi. Marsibil hefur lokið einu ári í Kvikmyndaskóla Íslands og var stuttmyndin lokaverkefni hennar á seinni önninni. „Það er ansi magnað að hafa komist inn á þessa hátíð því aðeins kvikmyndahátíðirnar í Cannes og Sundance eru taldar stærri,“ segir Marsibil, en myndin ber nafnið Freyja og skartar leikkonunni Sólveigu Arnarsdóttur í aðalhlutverki. Marsibil segist einnig hafa sent myndina inn í aðra keppni, þar sem hún hlaut eins konar heiðursverðlaun. „Á þeirri hátíð má senda inn allt frá stuttmyndum til tónlistarmyndbanda eða heimilidarmynda, svo framarlega sem efnið er minna en 57 mínútur. Það eru alltaf nokkrir sem vinna í hverjum flokki og myndin mín hlaut verðlaun sem er alveg frábært,“ segir Marsibil. Marsibil var varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins um nokkurt skeið en ákvað að söðla um og hóf nám við Kvikmyndaskólann. „Ég var búin að vera í pólitík í átta ár, svo það var bara komið fínt af henni í bili. Þegar ég var í menntaskóla langaði mig alltaf í einhvers konar listnám, en lífið dró mig annað. Ég ákvað loksins að fara í Kvikmyndaskólann og þetta á virkilega vel við mig,“ segir Marsibil, en bætir þó við að hún hafi ekki getað sinnt náminu í vetur þar sem það sé dýrt. „Það verður mjög gaman að komast í skólann aftur og klára námið. Ég er að vinna að nokkrum verkefnum en skólinn er dýr, svo ég veit ekki hvenær ég næ að klára hann,“ segir Marsibil. -ka Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira
„Þessi hátíð flokkast undir svokallaða A-hátíð, svo þetta er mikill heiður fyrir mig,“ segir Marsibil Sæmundardóttir, en hún gerði nýverið stuttmynd sem rataði á Palm Springs Internatinoal Shortfest, þriðju stærstu stuttmyndahátíð í heimi. Marsibil hefur lokið einu ári í Kvikmyndaskóla Íslands og var stuttmyndin lokaverkefni hennar á seinni önninni. „Það er ansi magnað að hafa komist inn á þessa hátíð því aðeins kvikmyndahátíðirnar í Cannes og Sundance eru taldar stærri,“ segir Marsibil, en myndin ber nafnið Freyja og skartar leikkonunni Sólveigu Arnarsdóttur í aðalhlutverki. Marsibil segist einnig hafa sent myndina inn í aðra keppni, þar sem hún hlaut eins konar heiðursverðlaun. „Á þeirri hátíð má senda inn allt frá stuttmyndum til tónlistarmyndbanda eða heimilidarmynda, svo framarlega sem efnið er minna en 57 mínútur. Það eru alltaf nokkrir sem vinna í hverjum flokki og myndin mín hlaut verðlaun sem er alveg frábært,“ segir Marsibil. Marsibil var varaborgarfulltrúi Framsóknarflokksins um nokkurt skeið en ákvað að söðla um og hóf nám við Kvikmyndaskólann. „Ég var búin að vera í pólitík í átta ár, svo það var bara komið fínt af henni í bili. Þegar ég var í menntaskóla langaði mig alltaf í einhvers konar listnám, en lífið dró mig annað. Ég ákvað loksins að fara í Kvikmyndaskólann og þetta á virkilega vel við mig,“ segir Marsibil, en bætir þó við að hún hafi ekki getað sinnt náminu í vetur þar sem það sé dýrt. „Það verður mjög gaman að komast í skólann aftur og klára námið. Ég er að vinna að nokkrum verkefnum en skólinn er dýr, svo ég veit ekki hvenær ég næ að klára hann,“ segir Marsibil. -ka
Mest lesið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Brúðkaup ársins 2025 Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Lífið Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Laufey á landinu Lífið Fleiri fréttir Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Sjá meira