Sveppi í jólabókaflóðið 9. nóvember 2011 09:00 Uppflettirit Sveppa Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, gefur út Skemmtibók stútfulla af leikjum og hugmyndum að tómstundum fyrir krakka á öllum aldri. Fréttablaðið/valli „Nei, nei, ég er ekkert að fara að sækja um inngöngu í Rithöfundasambandið með þessari bók en það hefur lengi blundað í mér að gera skemmtibók fyrir krakka,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann dembir sér í jólabókaflóðið í ár með bókinni Skemmtibók Sveppa. Bókin er fyrir börn á öllum aldri en í henni hefur Sveppi tínt til alla uppáhaldsleikina sína, hugmyndir að alls kyns tómstundum, brandara og brellur. Einnig er að finna fyndnar örsögur og einfaldar en gómsætar uppskriftir. „Ég er af þeirri kynslóð sem var send út að leika og mér finnst vera vöntun á því í dag. Þessi bók á að hjálpa krökkum í að nota ímyndunaraflið til að finna eitthvað annað að gera en að hanga í tölvuleikjum,“ segir Sveppi, sem er einna hrifnastur af partíleikjunum sem má nota í afmælisveislur. „Við Villi höfum verið duglegir að sýsla ýmislegt í þáttunum okkar og það er allt að finna í bókinni,“ segir Sveppi og fullyrðir að bókin sé þarfaþing á hvert heimili, eins konar uppflettirit. „Bókin er ekki bara fyrir krakka því að foreldrarnir þurfa stundum á hjálp að halda við að finna sniðuga leiki fyrir börnin sín.“ Sveppi ætlar að vera með kakóstemmingu í Eymundsson á Skólavörðustíg á laugardaginn klukkan 16 til að kynna bókina fyrir gesti og gangandi. - áp Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira
„Nei, nei, ég er ekkert að fara að sækja um inngöngu í Rithöfundasambandið með þessari bók en það hefur lengi blundað í mér að gera skemmtibók fyrir krakka,“ segir Sverrir Þór Sverrisson, betur þekktur sem Sveppi, en hann dembir sér í jólabókaflóðið í ár með bókinni Skemmtibók Sveppa. Bókin er fyrir börn á öllum aldri en í henni hefur Sveppi tínt til alla uppáhaldsleikina sína, hugmyndir að alls kyns tómstundum, brandara og brellur. Einnig er að finna fyndnar örsögur og einfaldar en gómsætar uppskriftir. „Ég er af þeirri kynslóð sem var send út að leika og mér finnst vera vöntun á því í dag. Þessi bók á að hjálpa krökkum í að nota ímyndunaraflið til að finna eitthvað annað að gera en að hanga í tölvuleikjum,“ segir Sveppi, sem er einna hrifnastur af partíleikjunum sem má nota í afmælisveislur. „Við Villi höfum verið duglegir að sýsla ýmislegt í þáttunum okkar og það er allt að finna í bókinni,“ segir Sveppi og fullyrðir að bókin sé þarfaþing á hvert heimili, eins konar uppflettirit. „Bókin er ekki bara fyrir krakka því að foreldrarnir þurfa stundum á hjálp að halda við að finna sniðuga leiki fyrir börnin sín.“ Sveppi ætlar að vera með kakóstemmingu í Eymundsson á Skólavörðustíg á laugardaginn klukkan 16 til að kynna bókina fyrir gesti og gangandi. - áp
Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Sjá meira