Lífið

Stuttmyndadagar hefjast í dag

Stuttmyndadagar fara fram í dag og á morgun.
Stuttmyndadagar fara fram í dag og á morgun.
Átján myndir eru á dagskrá hinna árlegu Stuttmyndadaga í Reykjavík, sem fara fram í Bíó Paradís í dag og á morgun. Hér gefst einstakt tækifæri til að sjá það ferskasta í grasrót íslenskra kvikmynda.

Veitt verða þrenn verðlaun fyrir bestu myndirnar auk áhorfendaverðlauna. Verðlaunamyndirnar verða sýndar á Rúv. Aðgangur er ókeypis en dagskrána má finna á bioparadis.is.

- bs






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.