Innlent

Sakaður um Gnarrisma

Haraldur Freyr Gíslason. Pollapönkarinn er orðinn formaður Félags leikskólakennara. Fréttablaðið/GVA
Haraldur Freyr Gíslason. Pollapönkarinn er orðinn formaður Félags leikskólakennara. Fréttablaðið/GVA
„Ég þurfti að vinna á móti ákveðnu hugtaki sem nú er orðið þekkt í samfélaginu og kallast Gnarrismi. Það fannst mér mjög óréttlátt því ekkert sem ég sagði eða gerði í kosningabaráttunni var tengt því sem hann gerði," segir Haraldur Freyr Gíslason Pollapönkari og nýkjörinn formaður Félags leikskólakennara, um viðbrögð við framboði sínu.

Haraldur tekur starfið með trompi og nú fer fram atkvæðagreiðsla um boðun verkfalls leikskólakennara sem kemur til framkvæmda 22. ágúst. „Ég fyrirgerði ekki rétti mínum til að berjast fyrir bættum kjörum, þótt ég hafi ákveðið að mennta mig í þessu fagi," segir Haraldur.

Nánari er rætt vð Harald í Fréttablaðinu í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×