Helga Braga útskrifuð flugfreyja 20. apríl 2011 19:00 Flýgur um loftin blá Helga Braga Jónsdóttir flaug í gegnum flugfreyjuskóla Iceland Express. Hún segir starfið henta sér vel, sígauninn sem hún sé. fréttablaðið/Anton Iceland Express getur væntanlega státað af fyndnasta flugfreyjuhópi landsins því á mánudag útskrifaðist Helga Braga Jónsdóttir úr flugfreyjuskóla flugfélagsins. Helga Braga mun hitta fyrir Eddu Björgvinsdóttur, sem kláraði skólann í fyrra. „Eða eins og einhver sagði við mig: Edda og Helga Braga? Hvenær byrjar eiginlega Laddi?“ segir Helga í samtali við Fréttablaðið. Liðlega 1.500 umsóknir bárust um flugfreyjustörfin en sá hópur var skorinn rækilega niður og aðeins 33 útskrifuðust á mánudaginn. Helga segist alltaf hafa verið tengd ferðaþjónustubransanum, hún hafi unnið á ferðaskrifstofu sjö sumur og svo sé hún mikill sígauni í sér. „Ég sá í fyrra að Iceland Express var að leita eftir starfskröftum en svo breyttust plönin hjá mér og ég benti Eddu á að sækja um. Og hún fékk,“ segir Helga. Síðan hafi þær stöllur hist og Edda talað um hvað þetta væri svo ógeðslega gaman. „Og þegar ég sá auglýsingu kom ekkert annað til greina en að láta slag standa.“ Flugfreyjuskólinn er síður en svo auðveldur, þetta er fimm vikna kúrs, kennt alla daga vikunnar. „Og þar sem Iceland Express er með flugvélar frá Astraeus þurftum að við að kunna á vélarnar þeirra. Þetta voru alveg rosalega strembin próf, mikill utanbókarlærdómur þar sem sjónminnið kom sér vel.“ - fgg Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira
Iceland Express getur væntanlega státað af fyndnasta flugfreyjuhópi landsins því á mánudag útskrifaðist Helga Braga Jónsdóttir úr flugfreyjuskóla flugfélagsins. Helga Braga mun hitta fyrir Eddu Björgvinsdóttur, sem kláraði skólann í fyrra. „Eða eins og einhver sagði við mig: Edda og Helga Braga? Hvenær byrjar eiginlega Laddi?“ segir Helga í samtali við Fréttablaðið. Liðlega 1.500 umsóknir bárust um flugfreyjustörfin en sá hópur var skorinn rækilega niður og aðeins 33 útskrifuðust á mánudaginn. Helga segist alltaf hafa verið tengd ferðaþjónustubransanum, hún hafi unnið á ferðaskrifstofu sjö sumur og svo sé hún mikill sígauni í sér. „Ég sá í fyrra að Iceland Express var að leita eftir starfskröftum en svo breyttust plönin hjá mér og ég benti Eddu á að sækja um. Og hún fékk,“ segir Helga. Síðan hafi þær stöllur hist og Edda talað um hvað þetta væri svo ógeðslega gaman. „Og þegar ég sá auglýsingu kom ekkert annað til greina en að láta slag standa.“ Flugfreyjuskólinn er síður en svo auðveldur, þetta er fimm vikna kúrs, kennt alla daga vikunnar. „Og þar sem Iceland Express er með flugvélar frá Astraeus þurftum að við að kunna á vélarnar þeirra. Þetta voru alveg rosalega strembin próf, mikill utanbókarlærdómur þar sem sjónminnið kom sér vel.“ - fgg
Lífið Mest lesið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið „Ma & pa í apríl“ Lífið Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Lífið Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Fleiri fréttir Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Sjá meira