Næsta stjórstjarna tískuheimsins 16. mars 2011 06:00 Tignarleg Iman sýnir flíkur tískuhússins Emanuel Ungaro í París árið 2008. Nordicphotos/Getty Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Iman hefur gengið tískupallana á sýningum allra helstu tískuhúsa heims auk þess sem hún hefur prýtt forsíður tímarita á borð við Vogue, Elle, i-D og Vanity Fair.Forkunnarfögur Iman sýnir haustlínu Ralph Lauren árið 2008.Iman baksviðs á tískuvikunni í París árið 2007.Iman ásamt vini sínum, hönnuðinum Valentino Garavani.Iman er greinilega margt til lista lagt. Hér þeytir hún skífum í veislu á vegum Soniu Rykiel og H&M í byrjun síðasta árs. Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Bandaríska fyrirsætan Chanel Iman er talin vera næsta ofurstjarna tískuheimsins. Hún er fædd árið 1990, ólst upp í Los Angeles og á móðir hennar ættir að rekja til Kóreu. Iman hóf fyrirsætuferil sinn aðeins þrettán ára gömul og var þá strax komin á skrá hjá Ford-skrifstofunni. Iman hefur viðurkennt að hana hafi ávallt langað til að starfa sem fyrirsæta, en þess má geta að Chanel Iman er hennar raunverulega nafn. Iman hefur gengið tískupallana á sýningum allra helstu tískuhúsa heims auk þess sem hún hefur prýtt forsíður tímarita á borð við Vogue, Elle, i-D og Vanity Fair.Forkunnarfögur Iman sýnir haustlínu Ralph Lauren árið 2008.Iman baksviðs á tískuvikunni í París árið 2007.Iman ásamt vini sínum, hönnuðinum Valentino Garavani.Iman er greinilega margt til lista lagt. Hér þeytir hún skífum í veislu á vegum Soniu Rykiel og H&M í byrjun síðasta árs.
Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira