Ósátt við gistináttaskattinn 14. júní 2011 15:18 Mynd úr safni: Stefán Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir óánægju sinni vegna nýs gistináttaskatts. Samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti nýverið, og taka gildi um næstu áramót, skal greiða 100 krónur í skatt af hverri gistinótt. Samtök ferðaþjónustunnar lögðu mikla áherslu á að skatturinn rynni óskiptur til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Niðurstaða þingsins var hins vegar sú að Framkvæmdasjóðurinn fengi 60% en 40% runnu til þjóðgarða og friðlýstra svæða. „Eðlilegra hefði verið að féð færi allt í sama sjóðinn og var ítrekað lögð áhersla á það við efnahags- og skattanefnd en á það var ekki hlustað. Þessir fjármunir munu falla undir tvö ráðuneyti og fara flókna leið og treysta samtökin því ekki að þessir peningar skili sér að fullu. Samtök ferðaþjónustunnar hafa að undanförnu gert kannanir á gististöðum og kom í ljós að gríðarlegur fjöldi gistirýma reyndist án allra rekstrarleyfa og eftirlitið í molum og þá er spurt hver ætli að innheimta gistináttaskatt af slíkum fyrirtækjum,“ segir í tilkynningu frá samtökunum. Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira
Samtök ferðaþjónustunnar lýsa yfir óánægju sinni vegna nýs gistináttaskatts. Samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti nýverið, og taka gildi um næstu áramót, skal greiða 100 krónur í skatt af hverri gistinótt. Samtök ferðaþjónustunnar lögðu mikla áherslu á að skatturinn rynni óskiptur til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Niðurstaða þingsins var hins vegar sú að Framkvæmdasjóðurinn fengi 60% en 40% runnu til þjóðgarða og friðlýstra svæða. „Eðlilegra hefði verið að féð færi allt í sama sjóðinn og var ítrekað lögð áhersla á það við efnahags- og skattanefnd en á það var ekki hlustað. Þessir fjármunir munu falla undir tvö ráðuneyti og fara flókna leið og treysta samtökin því ekki að þessir peningar skili sér að fullu. Samtök ferðaþjónustunnar hafa að undanförnu gert kannanir á gististöðum og kom í ljós að gríðarlegur fjöldi gistirýma reyndist án allra rekstrarleyfa og eftirlitið í molum og þá er spurt hver ætli að innheimta gistináttaskatt af slíkum fyrirtækjum,“ segir í tilkynningu frá samtökunum.
Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Innlent Fleiri fréttir Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Sjá meira