Þúsundir fengu vaxtaafslátt Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 30. apríl 2011 12:41 Þúsundir skuldara fengu óvæntan glaðning í heimabankanum sínum í gær - þar var á ferð fyrsta greiðsla ríkissjóðs á vaxtaafslætti til þeirra sem skulda húsnæðislán. Sjálfsagt hafa æði margir ekki verið með á nótunum þegar þeir ráku augun í innborgun á bankareikningi sínum í gær, greiðslu merkt ríkissjóði og ríkisféhirði. Skýringuna á þessum glaðningi, má rekja aftur til desember þegar ríkisstjórnin kynnti lokasvar sitt til að mæta skaðanum sem skuldug íslensk heimili höfðu orðið fyrir vegna hrunsins. Í þeim aðgerðapakka var kynnt ný tegund vaxtaniðurgreiðslu. Reiknað var með að útgjöld vegna þessa úrræðis yrðu allt að 6 milljarðar króna á árinu og að afslátturinn yrði greiddur út á þessu ári og því næsta. Og fyrsta greiðslan barst sem sagt í gær. Útfærslan mun vera þannig að fólk fær vaxtaniðurgreiðslu upp að 0,6 prósentum af eftirstöðvum lána vegna íbúðarkaupa eins og þær voru í árslok 2010 og 2011. Niðurgreiðslan er ekki tekjutengd en hún er eignatengd. Niðurgreiðslan fer að skerðast ef hrein eign einhleypings fer yfir 10 milljónir króna og fellur niður ef einhleypingur á 20 milljónir eða meira í hreina eign. Hjá einstæðum foreldrum, hjónum og sambúðarfólki byrjar niðurgreiðslan að skerðast ef hrein eign er meiri en 15 milljónir og fellur niður við 30 milljóna króna eign. Að hámarki getur einhleypingur fengið 200 þúsund krónur í þessa vaxtaniðurgreiðslu en einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk 300 þúsund krónur. Afslátturinn verður greiddur út fjórum sinnum, næsta greiðsla er 1. ágúst, og síðan aftur tvisvar á næsta ári. Ekki fengust upplýsingar um það í dag hversu mörg heimili nutu þessa afsláttar nú um mánaðamótin. Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira
Þúsundir skuldara fengu óvæntan glaðning í heimabankanum sínum í gær - þar var á ferð fyrsta greiðsla ríkissjóðs á vaxtaafslætti til þeirra sem skulda húsnæðislán. Sjálfsagt hafa æði margir ekki verið með á nótunum þegar þeir ráku augun í innborgun á bankareikningi sínum í gær, greiðslu merkt ríkissjóði og ríkisféhirði. Skýringuna á þessum glaðningi, má rekja aftur til desember þegar ríkisstjórnin kynnti lokasvar sitt til að mæta skaðanum sem skuldug íslensk heimili höfðu orðið fyrir vegna hrunsins. Í þeim aðgerðapakka var kynnt ný tegund vaxtaniðurgreiðslu. Reiknað var með að útgjöld vegna þessa úrræðis yrðu allt að 6 milljarðar króna á árinu og að afslátturinn yrði greiddur út á þessu ári og því næsta. Og fyrsta greiðslan barst sem sagt í gær. Útfærslan mun vera þannig að fólk fær vaxtaniðurgreiðslu upp að 0,6 prósentum af eftirstöðvum lána vegna íbúðarkaupa eins og þær voru í árslok 2010 og 2011. Niðurgreiðslan er ekki tekjutengd en hún er eignatengd. Niðurgreiðslan fer að skerðast ef hrein eign einhleypings fer yfir 10 milljónir króna og fellur niður ef einhleypingur á 20 milljónir eða meira í hreina eign. Hjá einstæðum foreldrum, hjónum og sambúðarfólki byrjar niðurgreiðslan að skerðast ef hrein eign er meiri en 15 milljónir og fellur niður við 30 milljóna króna eign. Að hámarki getur einhleypingur fengið 200 þúsund krónur í þessa vaxtaniðurgreiðslu en einstæðir foreldrar, hjón og sambúðarfólk 300 þúsund krónur. Afslátturinn verður greiddur út fjórum sinnum, næsta greiðsla er 1. ágúst, og síðan aftur tvisvar á næsta ári. Ekki fengust upplýsingar um það í dag hversu mörg heimili nutu þessa afsláttar nú um mánaðamótin.
Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína Sjá meira