Erlent

Yfir 2.300 tilkynningar um eignatjón í Færeyjum

Tryggingarfélögum í Færeyjum hafa borist yfir 2.300 tilkynningar um eignatjón af völdum óveðursins sem gekk yfir eyjarnar í lok síðustu viku. Ekki er búið að meta tjónið í heild en samkvæmt færeyskum fjölmiðlum er talið að það muni hlaupa á milljörðum króna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×