Framúrstefna frá Færeyjum 28. febrúar 2011 06:00 Flottur kjóll, leggings og einstakur jakki frá Barböru í Gongini. Mynd/Copenhagen Fashion Festival Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Hönnunarmerkið bARBARA í gONGINI var á meðal þeirra skandinavísku tískumerkja sem sýndu línur sínar á nýyfirstaðinni tískuviku í Kaupmannahöfn. Merkið er upprunalega frá Færeyjum en hefur aðsetur í Kaupmannahöfn og þykir hönnun þess dökk og framúrstefnuleg. Sýning bARBARA í gONGINI fór fram í Det kongelige danske musikkonservatorium og var líkari listagjörningi en tískusýningu. Tónlistin var drungaleg og fyrirsæturnar gengu eins og í leiðslu um sviðið með hvítmáluð andlit og kolsvart hár. Fatnaðurinn var framúrstefnulegur og var sýningin því einstök upplifun frá upphafi til enda.- smSérstaklega flottur leðurjakki frá færeyska hönnuðinum.Svart og flott. Fallegur, hálf gegnsær kjóll frá Barbara í Gongini.Hönnun Barböru í Gongini þykir dökk og framúrstefnuleg.Draugaleg. Svartur kjóll og skósítt vesti ásamt síðri silfurhálskeðju.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira