Fótbolti

Keflvíkingar fá liðsstyrk frá Svíþjóð og Makedóníu

Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar
Keflavík hefur samið við tvo leikmenn fyrir átökin í Pepsí-deild karla í fótbolta. Makedóníumaðurinn Goran Jovanovski og Adam Larsson frá Svíþjóð
Keflavík hefur samið við tvo leikmenn fyrir átökin í Pepsí-deild karla í fótbolta. Makedóníumaðurinn Goran Jovanovski og Adam Larsson frá Svíþjóð keflavik.is
Keflavík hefur samið við tvo leikmenn fyrir átökin í Pepsí-deild karla í fótbolta. Makedóníumaðurinn Goran Jovanovski og Adam Larsson frá Svíþjóð er ætlað að styrkja vörn liðsins en þeir hafa verið til reynslu hjá Keflvíkingum að undanförnu.

Jovanovski er þrítugur og lék síðast með Skopje en Larsson er ekki nema 21 árs gamall og kemur hann sem lánsmaður frá Mjällby í Svíþjóð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×