Haye ætlar að ganga frá Klitschko Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. júlí 2011 17:00 Kapparnir eru klárir í slaginn. Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Haye hefur beðið í mörg ár eftir því að berjast við annan hvorn Klitschko-bróðurinn og hann getur ekki beðið eftir því að hefja bardagann. "Ég er í stuði til að slátra. Það verður erfitt að halda aftur af sér enda er ég búinn að bíða svo lengi eftir að lemja Wladimir," sagði Haye. "Ég hef aðeins haft áhuga á Wladimir af einni ástæðu. Ég vil lemja hann og eyðileggja ferilinn hans. Ég ætla að yfirgefa húsið í kvöld með hausinn hans, beltin og bardaga gegn bróður hans í farteskinu." Bardaginn fer fram á fínum tíma í kvöld og hefst útsending klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Þess má síðan geta að Haye mun frumsýna nýjan varabúning enska knattspyrnulandsliðsins er hann gengur inn í hringinn í kvöld. Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira
Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Haye hefur beðið í mörg ár eftir því að berjast við annan hvorn Klitschko-bróðurinn og hann getur ekki beðið eftir því að hefja bardagann. "Ég er í stuði til að slátra. Það verður erfitt að halda aftur af sér enda er ég búinn að bíða svo lengi eftir að lemja Wladimir," sagði Haye. "Ég hef aðeins haft áhuga á Wladimir af einni ástæðu. Ég vil lemja hann og eyðileggja ferilinn hans. Ég ætla að yfirgefa húsið í kvöld með hausinn hans, beltin og bardaga gegn bróður hans í farteskinu." Bardaginn fer fram á fínum tíma í kvöld og hefst útsending klukkan 19.30 á Stöð 2 Sport. Þess má síðan geta að Haye mun frumsýna nýjan varabúning enska knattspyrnulandsliðsins er hann gengur inn í hringinn í kvöld.
Box Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Sjá meira