Íslendingar höfnuðu Icesave Jón Hákon Halldórsson skrifar 10. apríl 2011 01:35 Tæp 60 prósent Íslendinga greiddu atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. Talningu er lokið í öllum kjördæmum. Hvarvetna var öruggur meirihluti fyrir því að hafna samningunum. Mest var andstaðan í suðurkjördæmi en þar greiddu um 73% atkvæði gegn samningunum. Minnst var andstaðan við samningana í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar greiddu 53% atkvæði gegn samninginum. Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01 Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01 Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15 Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
Tæp 60 prósent Íslendinga greiddu atkvæði gegn Icesave samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. Talningu er lokið í öllum kjördæmum. Hvarvetna var öruggur meirihluti fyrir því að hafna samningunum. Mest var andstaðan í suðurkjördæmi en þar greiddu um 73% atkvæði gegn samningunum. Minnst var andstaðan við samningana í Reykjavíkurkjördæmi norður en þar greiddu 53% atkvæði gegn samninginum.
Tengdar fréttir Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23 Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01 Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01 Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03 Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34 Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20 Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45 Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15 Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Sjá meira
Steingrímur: Meiri munur en ég átti von á Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segist ekki hafa reiknað með eins miklum mun í Icesave kosningunum eins og raun ber vitni samkvæmt fyrstu tölum úr landsbyggðarkjördæmunum. Um 62 prósent hafna samningnum og já segja um 37 prósent. 9. apríl 2011 23:23
Munu hittast eftir helgi og fara yfir stöðu mála "Við höfum reiknað með að þetta yrði samþykkt en nú eru þær forsendur breyttar,“ segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, aðspurður um hans viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni en meirihluti þjóðarinnar hafnar Icesave samningnum. 9. apríl 2011 00:01
Átti von á að þetta yrði naumt „Mín tilfinning var sú að þetta væri mjög naumt,“ segir Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmaður sem sat í Icesave samninganefndinni fyrir hönd Íslands. 9. apríl 2011 00:01
Spennandi að sjá hvað kemur út úr þessu „Já, ég held að menn séu mjög spenntir að sjá hvernig þetta fer,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson, einn af aðstandenum Áfram-hópsins, aðspurður hvort stemming verði á kosningavöku hópsins í kvöld. Meðlimir hópsins ætla að hittast á Póstbarnum við Austurvöll klukkan tíu í kvöld. 9. apríl 2011 22:03
Bjarni: Málið áfram í ágreiningi „Þetta mál snýst ekki um Sjálfstæðisflokkinn og það snýst ekki um mig,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins við RÚV, spurður um stöðuna eftir að fyrstu tölur birtust í kosningunum. Þær sýna að mikill meirihluti hafi hafnað Icesave lögunum. 9. apríl 2011 23:34
Jóhanna: Vissulega vonbrigði "Mér finnst margt benda til þess að Nei-ið verði ofan á í þessari þjóðaratkvæðagreiðslu, það veldur vissulega vonbrigðum," segir Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, aðspurð um fyrstu viðbrögð við fyrstu tölum úr þjóðaratkvæðagreiðslunni. 9. apríl 2011 23:20
Margrét: Þjóðaratkvæðagreiðslur komnar til að vera Margrét Tryggvadóttir, formaður þingflokks Hreyfingarinnar, segir að hún hafi búist við því að niðurstaða Icesave kosningarinnar færi á þann veg sem flest bendir til samkvæmt fyrstu tölum. Að meirihluti hafnaði lögunum. Hún segir mikilvægt að halda áfram að nota beint lýðræði. „Ég myndi vilja nota beint lýðræði meira, og kannski í skemmtilegri málum," sagði Margrét Tryggvadóttir í samtali við RÚV. 9. apríl 2011 23:45
Meirihluti hafnar samkvæmt fyrstu tölum Mikill meirihluti hefur hafnað Icesave lögunum samkvæmt fyrstu tölum sem birtar hafa verið úr öllum kjördæmum. Ef tekið er landið í heild hafa 57,7% hafnað samningnum en 42,3% hafa sagt já. 9. apríl 2011 00:15
Reykjavík suður eina kjördæmið sem segir Já Reykjavík suður er eina kjördæmið á landinu sem meirihluti er fyrir því að samþykkja Icesave samninginn. Þegar talin hafa verið 10569 atkvæði segja 53,9% já við samningnum og 46,1% segja nei. Á kjörskrá í kjördæminu eru 44.463. 9. apríl 2011 23:37
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent