Pétur Ben mætir í Vasadiskó Birgir Örn Steinarsson skrifar 24. júní 2011 10:39 Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og ljúflingurinn Pétur Ben verður næsti gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu 977. Hann mætir í liðinn "Selebb shuffle" núna á sunnudag þar sem gestir tengja mp3 safnið sitt og stilla á shuffle. Hann ber svo sjálfur ábyrgð á öllu sem fer í loftið. Pétur gaf nýverið út breiðskífu í samstarfi við tónlistarmanninn Einar Tönsberg, betur þekktur sem Eberg. Platan heitir Numbers Game og er fáanleg allstaðar. Samstarf þeirra félaga hófst eftir ótrúlega velgengni auglýsingastefs er þeir félagar sömdu og fluttu fyrir símafyritækið Nova og þjóðin sönglaði í huga sér svo mánuðum skipti - hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Í vikunni slepptu þeir svo öðru lagi lausu í spilun - en það heitir Over and over. Platan er töluvert poppaðri en platan Wine for my Weakness - sem kom út árið 2006 og er enn eina sólóplata Péturs. Frá útgáfu hennar hefur Pétur aðallega starfað með öðrum, bæði sem upptökustjóri fyrir hina og þessa tónlistarmenn. Þar á meðal fyrir Bubba Morthens og Ellen Kristjánsdóttur auk þess sem hann hefur verið liðsmaður í undirleikssveit Mugison. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira