Lífið

Tilnefndir fyrir kossa

Robert Pattinson Mynd/Getty Images
Robert Pattinson Mynd/Getty Images
Catherine Hardwicke, leikstjóri Twilight-myndanna, er ánægð með að leikararnir Robert Pattinson og Taylor Lautner hafi verið tilnefndir fyrir besta kossinn á MTV-kvikmyndaverðlaununum. Um er að ræða kossa þeirra og leikkonunnar Kristen Stewart á hvíta tjaldinu.

 

„Kannski verður þetta jafntefli. Það væri það besta í stöðunni,“ sagði Hardwicke, sem síðast leikstýrði myndinni Red Riding Hood.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.