Besta útihátíðin lokar dagskránni Birgir Örn Steinarsson skrifar 9. júní 2011 18:03 Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Besta útihátíðin, sem haldin verður á Gaddstaðarflötum við Hellu daganna 8. - 10. júlí, hefur lokað dagskrá sinni. Þrjátíu og fjögur tónlistaratriði koma fram á hátíðinni en stærst þeirra eru auðvitað Quarashi og Gus gus. Fyrr í vikunni var svo tilkynnt um að hljómsveitirnar Agent Fresco, Valdimar, Legend, Berndsen og Vicky hefðu bæst í hóp þeirra sem áður höfðu verið auglýst. Í dag tilkynnti svo hátíðín sex önnur atriði sem verða þau síðustu er bætast við. Þetta eru Hvanndalsbræður, Emmsjé Gauti, Of Monsters and Men, The Vintage Caravan, Trausti Laufdal og The Dandelion Seeds. Það má með sanni segja að dagskráin á hátíðina sé fjölbreytt. En heildar dagskráin er: QUARASHI - GUSGUS - XXX ROTTWEILER - FRIÐRIK DÓR - SSSÓL - VALDIMAR - SKÍTAMÓRALL - INGÓ & VEÐURGUÐIRNIR - STEINDI JR. - AGENT FRESCO - AUDDI & SVEPPI - HVANNDALSBRÆÐUR - EMMSJÉ GAUTI - VICKY - LEGEND - BERNDSEN Svo: The Vintage Caravan - DJ Áki Pain - Of Monsters and Men - Exos vs. ATL & Johan Stone - Óli Ofur - Trausti Laufdal - Basic House Effect - Kristmundur Axel - The Dandelion Seeds -Dynamic - Megaman - Invert - Sixpence - Dj Red Demkö- Ricardo - Dj Atli. Hátíðin er með síðu á Facebook. Fylgist með Vasadiskó á Facebook.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira