Heimsmeistarar Þjóðverja fallnir úr leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. júlí 2011 21:17 Maruyama sendir boltann í fjærhornið og tryggir Japönum sigur Nordic Photos/AFP Óvænt úrslit urðu á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Wolfsburg í kvöld. Japan sló út heimsmeistarana, gestagjafa Þjóðverja með 1-0 sigri eftir framlengingu. Reiknað var með miklu af þýska liðinu á heimavelli. Jafnræði var með liðunum í venjulegum leiktíma en Þjóðverjar voru þó betri ef eitthvað var. Varamaðurinn Karina Maruyama kom Japönum yfir með marki í upphafi síðari hluta framlengingar. Hún komst þá í þröngt færi í teignum og sendi boltann í fjærhornið. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum ákvað Angerer markvörður Þjóðverja að velja sér horn. Hún kastaði sér í það vinstra en boltið sveif í það hægra. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin en Ayumi Kaihori í marki Japana var öryggið uppmálið. Þjóðverjar höfðu ekki tapað leik á heimsmeistaramóti síðan þýska liðið tapaði 3-2 á HM 1999. Fyrr í kvöld slógu Frakkar út Englendinga eftir vítaspyrnukeppni. Á morgun fara fram síðari viðureignirnar í 8-liða úrslitum. Þá mætast Brasilía og Bandaríkin auk þess sem Svíþjóð mætir Ástralíu. Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Óvænt úrslit urðu á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu í Wolfsburg í kvöld. Japan sló út heimsmeistarana, gestagjafa Þjóðverja með 1-0 sigri eftir framlengingu. Reiknað var með miklu af þýska liðinu á heimavelli. Jafnræði var með liðunum í venjulegum leiktíma en Þjóðverjar voru þó betri ef eitthvað var. Varamaðurinn Karina Maruyama kom Japönum yfir með marki í upphafi síðari hluta framlengingar. Hún komst þá í þröngt færi í teignum og sendi boltann í fjærhornið. Af einhverjum óskiljanlegum ástæðum ákvað Angerer markvörður Þjóðverja að velja sér horn. Hún kastaði sér í það vinstra en boltið sveif í það hægra. Þjóðverjar reyndu hvað þeir gátu að jafna metin en Ayumi Kaihori í marki Japana var öryggið uppmálið. Þjóðverjar höfðu ekki tapað leik á heimsmeistaramóti síðan þýska liðið tapaði 3-2 á HM 1999. Fyrr í kvöld slógu Frakkar út Englendinga eftir vítaspyrnukeppni. Á morgun fara fram síðari viðureignirnar í 8-liða úrslitum. Þá mætast Brasilía og Bandaríkin auk þess sem Svíþjóð mætir Ástralíu.
Fótbolti Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira