Innlent

Ofurtalan kom upp - en enginn með aðaltölurnar réttar

Mynd úr safni
Ofurtalan kom upp í Víkingalottóinu í kvöld en enginn var með allar tölur réttar og því gekk vinningurinn ekki upp, enn hann hljómaði upp á um 4 milljarða króna. Potturinn verður því þrefaldur næst.

Aðaltölur kvöldsins voru: 12 - 17 - 23 - 35 - 40 - 44

Bónustölur: 5 - 22

Ofurtalan: 23

Jókertölur: 7 - 7 - 8 - 9 - 9

Einn Íslendingur var með allar jókertölurnar í réttri röð og fær hann 2 milljónir í sinn hlut. Fjórir aðrir voru með fjórar í réttri röð og fá þeir 100 þúsund krónur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×