Stefnir í fullkomið tímabil hjá Packers - Tebow einnig óstöðvandi 5. desember 2011 16:45 Rodgers fékk að finna fyrir því í gær en kláraði samt leikinn með einn einum sigrinum. Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10 NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira
Staðan í NFL-deildinni breyttist lítið í gær. Green Bay stóðst risapróf gegn NY Giants þar sem Aaron Rodgers, leikstórnandi Green Bay, bauð upp á enn eina ótrúlegu frammistöðuna. Hann keyrði liðið upp allan völlinn á 58 sekúndum og Packers vann leikinn með vallarmarki um leið og leiktíminn rann út. Green Bay er því sem fyrr eina taplausa liðið í deildinni og Indianapolis er eina liðið án sigurs. Colts veitti þó Patriots smá samkeppni í gær en líkt og áður í vetur dugði það ekki til sigurs. Gríðarleg barátta er á milli NY Giants og Dallas í sínum riðli og tapið hjá Giants gegn Packers í gær var sárt. Leikmenn liðsins tóku þó gleði sína á ný er Arizona vann dramatískan sigur á Dallas í framlengingu. Tim Tebow, leikstjórnandi Denver, heldur áfram að troða upp í efasemdarmennina og í gær vann Denver enn og aftur dramatískan sigur í framlengingu. Denver er 6-1 síðan Tebow fór í liðið og margir skilja ekki enn hvernig Tebow fer að því að vinna alla þessa leiki.Úrslit gærdagsins: Buffalo-Tennessee 17-23 Chicago-Kansas City 3-10 Houston-Atlanta 17-10 Miami-Oakland 34-14 Minnesota-Denver 32-35 New England-Indianapolis 31-24 Pittsburgh-Cincinnati 35-7 Tampa Bay-Carolina 19-38 Washington-NY Jets 19-34 Cleveland-Baltimore 10-24 Arizona-Dallas 19-13 NY Giants-Green Bay 35-38 San Francisco-St. Louis 26-0 New Orleans-Detroit 31-17Í kvöld: Jacksonville-San Diego í beinnu á ESPN America.Staðan í Ameríkudeildinni:Austurriðill (sigrar-töp): New England 9-3 NY Jets 7-5 Buffalo 5-7 Miami 4-8Norðurriðill: Baltimore 9-3 Pittsburgh 9-3 Cincinnati 7-5 Cleveland 4-8Suðurriðill: Houston 9-3 Tennessee 7-5 Jacksonville 3-8 Indianapolis 0-12Vesturriðill: Denver 7-5 Oakland 7-5 Kansas 5-7 San Diego 4-7Þjóðardeildin:Austurriðill: Dallas 7-5 NY Giants 6-6 Philadelphia 4-8 Washington 4-8Norðurriðill: Green Bay 12-0 Chicago 7-5 Detroit 7-5 Minnesota 2-10Suðurriðill: New Orleans 9-3 Atlanta 7-5 Carolina 4-8 Tampa Bay 4-8Vesturriðill: San Francisco 10-2 Seattle 5-7 Arizona 5-7 St. Louis 2-10
NFL Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark Karlotta fyrst til að fá öll höfuðfötin og vill fleiri „Hún lamdi aðeins á mér“ „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ Big Ben í kvöld: Góðir gestir með reynslu úr fótbolta og fjölmiðlum Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Búast við metáhorfi Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Dagskrá: Þakkargjörðarleikir NFL, Big Ben og Blikar á móti Loga í Laugardal „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Sjá meira