Vasadiskó: Steini úr Quarashi kynnir sólóefni Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. nóvember 2011 12:49 Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist. Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gestur útvarpsþáttarins Vasadiskó á X-inu næsta sunnudag er enginn annar en Steinar Fjeldsted, rappari Quarashi. Í gær gaf hann út lagið Cigarettes, sem er hans fyrsta tilraun sem sólólistamaður, og í kvöld fagnar hann svo útgáfu nýútkominnar safnplötu Quarashi Anthology í heljarinnar útgáfuteiti á Prikinu. Steini mætir svo í þáttinn á sunnudag og spilar það sem hann er tilbúinn með af væntanlegri frumraun sinni, spjallar um tíma sinn í Quarashi og gefur hlustendum vísbendingar um tónlistarsmekk sinn með því að setja vasadiskóið sitt á shuffle. Einnig verður leikin áður óheyrð hljóðupptaka af einu lagi frá lokatónleikum Quarashi á Nasa í sumar. Vasadiskó er nú í boði Gogoyoko en í þættinum er leitast við að spila splúnkunýja tónlist auk þess að grafa upp gamla týnda fjársjóði úr tónlistarsögunni. Fylgist með Vasadiskó á Fésbókinni - en þar er sívaxandi samfélag tónlistaráhugamanna í mótun. Þar birtast nær daglega ný myndbönd, fréttir og ábendingar notenda af athyglisverðri nýrri tónlist.
Lífið Tónlist Vasadiskó Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira